Bændablaðið - 27.04.2023, Page 23

Bændablaðið - 27.04.2023, Page 23
B Y G G J U M S A M A N B E T R I S A M F É L Ö G Með sjálfbærni að leiðarljósi Hagnaður varð af rekstri árið 2022 og mun Arnarlax greiða 149 millj. kr. í tekjuskatt árið 2023. Skattalegur hagnaður fyrir nýtingu yfirfæranlegs skattalegs taps fyrri ára nam 3.974 millj. kr. árið 2022. *Hagstofan 5. janúar 2023 Öflug atvinnustarfsemi skilar ríkulega til samfélagsins og byggir undir gott og mannsæmandi líf íbúa. Í árslok störfuðu 199 manns hjá Arnarlaxi, þar af 66% eða 142 í Vesturbyggð og Tálkna“arðarhreppi. Samfélagsspor Arnarlax í formi skatta og opinberra gjalda er umtalsvert eins og sjá má í meðfylgjandi samantekt. Útflutningstekjur af eldisfiski hafa aukist til muna frá árinu 2021 til 2022 eða um 75% milli ára. Þær námu á síðasta ári 5,6% af útflutningsverðmætum þjóðarinnar.* Greiddir skattar og gjöld (m.kr.) 2022 2021 2020 2019 Tryggingagjald 129,7 103,9 80,8 75,1 Mótframlag í lífeyrissjóð 226,0 163,8 142,8 129,1 Gjöld í umhverfisjóð 81,8 80,0 86,5 45,7 Auðlindagjald 102,2 29,2 21 - Aflagjöld 162,8 87,4 76,8 63,1 Aðrir skattar og gjöld Önnur gjöld til hafnarsjóðs 29,8 21,3 29,4 15 Bein vörugjöld og tollar 18,0 13,2 9,7 12,5 Fasteignagjöld 20,8 7,1 4,9 5,2 Annað 38,6 14,9 13,1 16,8 Innheimtir skattar Staðgreiðsla starsmanna 499,6 467,2 315,6 275,9 Aðrir skattar 12,5 10,4 5,5 5,9 Skattar og gjöld alls 1.321,9 998,4 786,1 644,3 Fyrirtæki í heimabyggð eru einn mikilvægasti þátturinn í að viðhalda búsetu í landinu. Greiddir skattar og gjöld (m.kr.) 0 200 400 600 800 1.000 1.200 1.400 2022 2021 2020 2019

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.