Bændablaðið - 27.04.2023, Qupperneq 65

Bændablaðið - 27.04.2023, Qupperneq 65
65Bændablaðið | Fimmtudagur 27. apríl 2023 516-2600 vorukaup@vorukaup.is • Loft í loft • Loft í vatn • Vatn í vatn www.bkhonnun.is - sala@bkhonnun.is - Sími 571-3535 BJÁLKAHÚS - GARÐHÚS Bjóðum fjölmargar gerðir garðhúsa. Þök, skýli, lítil og stór bjálkahús. Pallaefni, girðingar og sauna tunnur. Mjög góð verð og stuttan afhendingartíma. www.vallarbraut.is vallarbraut@vallarbraut.is S-4540050 BELMAC HAUGSUGUR SKESSAN 13.638Ltr með öllu 9.450.000+vsk BELMAC 7.274 Ltr. Með sjálfvirkri áfyllingu og Vökvarótor 3.000.000+vsk BELMAC 9.564 Ltr. Með sjálfvirkri áfyllingu og Vökvarótor 3.920.000+vsk Eldvarnir: Nauðsyn viðvörunar- búnaðar vegna elds Skipt getur sköpum um afleiðingar af eldsvoða ef viðeigandi viðvörunarbúnaður er fyrir hendi. Þetta á ekki síst við í dreifbýli þar sem viðbragðstími slökkviliðs er lengri en ella. Fyrstu viðbrögð ábúenda á upphafsstigi elds geta ráðið miklu um hversu miklu tjóni hann nær að valda. Sérstaklega er mikilvægt að hafa viðvörunarbúnað í gripahúsum. Reyksogskerfi henta vel sem viðvörunarbúnaður í gripahúsum. Þau eru þannig gerð að einföld röralögn er lögð um húsið. Göt eru boruð á rörin samkvæmt forskrift og þau tengd við dælu sem sogar loftsýni stöðugt inn í rörin og sendir þau í gegnum rakagildru og ryksíu að reykskynjara í stjórnstöð kerfisins. Verði vart við reyk í loftsýninu gerir stjórnstöðin viðvart með því að setja sírenu í gang eða með því að senda boð í farsíma með aðstoð smáforrits. Hita- og reykskynjarar Hita- og reykskynjarar geta hentað sem viðvörunarkerfi í útihúsum og getur verið gott að hafa báðar gerðir skynjara. Hitaskynjarar eru ekki eins viðkvæmir fyrir ryki og reykskynjarar. Tengja má marga hita- og reykskynjara saman þannig að fari einn í gang gera allir hinir það sömuleiðis. Þannig má tengja reykskynjara í útihúsum við reykskynjara í íbúðarhúsnæði svo fólk fái boð um eld hvort sem fólk er statt í útihúsum eða á heimilinu, hvort sem er í vöku eða svefni. WiFi skynjara má tengja við farsíma í gegnum smáforrit og er hægt að tengja marga slíka saman. Komi upp eldur sendir viðkomandi skynjari boð í farsíma, einn eða fleiri. Unnt er að merkja hvern og einn skynjara í forritinu þannig að þegar skynjari sendir boð er strax unnt að staðsetja eldinn. Smáforritið veitir einnig upplýsingar um hleðslu á rafhlöðum í skynjurunum. Skynjarar af þessari gerð henta einkar vel þegar býlið er mannlaust. Rýmingaráætlun Prófa þarf reykskynjara ekki sjaldnar en árlega. Á markaði eru úðabrúsar sem nota má til að prófa reykskynjara sem erfitt er að ná til vegna lofthæðar. Hringið alltaf í 112 og óskið eftir aðstoð ef elds verður vart. Hafið viðeigandi slökkvibúnað tiltækan og notið hann ef færi gefst en leggið ykkur sjálf eða aðra aldrei í hættu við slökkvistörf. Nauðsynlegt er að hafa rýmingar- áætlun fyrir gripahús, tryggja að rýmingarleiðir séu greiðar og koma búfé út eins fljótt og kostur er. Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Garðar H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Eldvarnabandalagsins. Vigdís Häsler. Garðar H. Guðjónsson. Bændablaðið á Instagram & Facebook
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.