Gripla - 2022, Page 39
37Z-TEXTI LAXDÆ LA SÖ GU
Laxdæla saga og Gunnars þáttr Þiðrandabana. 1867. Með formála eftir Jón Þor-
kelsson. Akureyri: Björn Jónsson.
Laxdæla-saga sive Historia de rebus gestis Laxdölensium. 1826. Útg. Gunnlaugur
Oddsson. Þýð. Þorleifur Repp. Kaupmannahöfn.
Laxdœla saga 1896, útg. Kr. Kålund. (Altnordische Saga-Bibliothek 4). Halle a. S.:
Niemeyer.
Laxdœla saga. 1920. Útg. Benedikt Sveinsson. Reykjavík: Sigurður Kristjánsson.
Laxdæla saga. 1895. Útg. Valdimar Ásmundarson. Reykjavík: Sigurður Kristjáns son.
Lenzin, Yves. 2021. Isländersagas: Verschriftlichung und Politisierung. Basel: Schwabe.
Levenshtein, V.I. 1966. „Binary codes capable of correcting deletions, insertions,
and reversals“, Soviet Physics-Doklady 10: 707–10.
Louis-Jensen, Jonna. „A Good Day’s Work“. NOWELE, 21–22 (1993), 267–81.
Mooney, Linne R., Adrian C. Barbrook, Christopher J. Howe og Matthew
Spencer. 2001. „Stemmatic analysis of Lydgate’s «Kings of England» : a test
case for the application of software developed for evolutionary biology to
manuscript stemmatics“, Revue d’Histoire des Textes 31 (2001): 275–97.
Ólafur Halldórsson. 1973. „Morgunverk Guðrúnar Ósvífursdóttur“. Skírnir 147:
125–28.
Svanhildur Óskarsdóttir og Emily Lethbridge. 2018. „Whose Njála? Njáls saga
editions and textual variance in the oldest manuscripts“, New Studies in the
Manuscript Tradition of Njáls saga, 1–28 (Kalamazoo: Medieval Institute
Publications).
Þórdís Edda Jóhannesdóttir, „Þrjár gerðir Jómsvíkinga sögu“. Gripla 28 (2017):
73–102.
Örnólfur Thorsson. 1993. Orð af orði: Hefð og nýmæli í Grettlu (óbirt lokaritgerð í
íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands). Reykjavík.
Á G R I P
Z-texti Laxdæla sögu – textafræðileg tilraun
Efnisorð: Íslendingasögur, íslensk handrit, norræn textafræði, ættartré handrita,
Levenshtein-fjarlægð, fjarlægð milli texta
Kristian Kålund skipti handritum Laxdæla sögu í x-flokk og y-flokk. Í y-flokknum
er eina heila skinnbókin, Möðruvallabók, og hefur hún verið lögð til grundvallar
öllum útgáfum. Hins vegar hefur z-textinn aldrei verið gefinn út í heild og í þessari
grein er kannað hvernig gera mætti slíka útgáfu úr garði. Tæplega 43% sögutextans
má finna í miðaldabrotum af z-flokknum en pappírshandrit frá 17. öld og síðar
varðveita z-textann allan. Kålund og aðrir útgefendur sögunnar hafa talið textann
í þessum pappírshandritum of slæman til að hægt sé að reisa á þeim útgáfu. Hér
er þessi hugmynd könnuð með dálítilli tilraun. Athugaður er sá hluti sögunnar
sem varðveittur er í elsta broti sögunnar, 13. aldar blaðinu D2. Texti þessa brots er