Gripla - 2022, Page 235
233
— — —. “Séra Gottskálk Jónsson í Glaumbæ og syrpa hans.” Arkiv för nordisk
filologi 12 (1896): 47–73.
Korpiola, Mia. “Medieval Iconography of Justice in a European Periphery: The
Case of Sweden, ca. 1250–1550.” The Art of Law. Artistic Representations and
Iconography of Law and Justice in Context, from the Middle Ages to the First World
War, ed. by Stefan Huygebaert et al. Ius Gentium: Comparative Perspectives
on Law and Justice 66. Cham: Springer, 2018, 89–110.
Ólafía Einarsdóttir. Studier i kronologisk metode i tidlig islandsk historieskrivning.
Bibliotheca Historica Lundensis 13. Lund: CWK Gleerup, 1964.
Sims-Williams, Patrick. “Thought, Word and Deed: An Irish Triad.” Ériu 29
(1978): 78–111.
Stefán Karlsson. “Hauksnautur. Uppruni og ferill lögbókar.” Sólhvarfasumbl,
ed. by Gísli Sigurðsson. Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette
Magnussen, 1992, 62–66.
Svanhildur Óskarsdóttir. “Gagn og gaman séra Gottskálks Jónssonar í Glaumbæ.”
Greppaminni. Rit til heiðurs Vésteini Ólasyni sjötugum, ed. by Margrét Eggerts-
dóttir et al. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2009, 377–91.
Á G R I P
„Ex marginibus“: Spássíugreinar í lögbókum afritaðar af Gissuri Einarssyni
Efnisorð: Spássíukrot, lögbækur, Jónsbók, Gissur Einarsson, Þorvarður Erlends-
son, Gottskálk Jónsson
Í handritinu British Library Add. MS. 11250 bls. 2–3 er óvenjulegur texti
með hendi Gissurar biskups Einarssonar undir titlinum “Annotationes ex
marginibus legisterij [T]horuardi legiferi quæ non transtuli in meum legisterium”
(Spássíugreinar úr spássíum lögbókar Þorvarðs lögmanns Erlendssonar, sem ég
afritaði ekki í lögbók mína). Þetta sérstæða safn geymir útdrætti úr ýmsum
textum: íslenskum og erlendum lögum, réttarbótum, málsháttum, sögum,
bröndurum, orðaleikjum o.fl. Textarnir eru á íslensku, latínu og þýsku. Safnið er
gefið hér út í fyrsta sinn í heild sinni og fjallað er um innihald þess og tengsl við
aðra texta og handrit. Einnig er leitað að frumriti safnsins en niðurstaðan er að það
sé ekki lengur til, og grein er gerð fyrir því að þessi glataða lögbók hafi einnig verið
ein af heimildum séra Gottskálks Jónssonar í Glaumbæ þegar hann samdi Sópuð
sinn, British Library Add. MS. 11242.
“EX MARGINIBUS”