Gripla - 2022, Page 265
263
S U M M A R Y
The Lost Liturgical Books of Iceland: Understanding the Aspiciensbœkr
Keywords: Liturgy, liturgical books, book collections, Antiphonals, church char-
ters, the Icelandic church
The surviving charters of late medieval Iceland record the books owned by
many parish churches. These small collections contained mostly liturgical books,
described by a variety of Latin and Old Norse terms, among which the term
aspiciensbók is common. The argument is here put forth that aspiciensbók refers
to an Antiphonal, a category of Office book for use by church choirs. The name
comes from the fact that the Latin word aspiciens is the first word of the res-
ponsory following the first lesson of the first Sunday of Advent. Antiphonals
appear to be identified by several other words, including the ambiguous term
söngbók, but are clearly distinct from Breviaries, another important type of Office
book. This conclusion stands in contrast to a long history of scholarship, going
back to Guðbrandur Jónsson, that has identified aspiciensbók as a type of Breviary.
This study corrects this misidentification and points the way forward for new
research into the liturgical book collections of medieval Icelandic churches.
Á G R I P
Glötuðu íslensku helgisiðabækurnar: Til skilnings á Aspiciensbókum
Efnisorð: Litúrgía, helgisiðabækur, bókasöfn, antífónabækur, máldagar, íslenska
kirkjan
Íslenskir máldagar sem varðveist hafa frá miðöldum hafa að geyma bókaskrár
íslenskra kirkna og eru til vitnis um að bókasöfn þeirra hafa aðallega geymt
helgisiðabækur. Bókunum er lýst með margvíslegum heitum, ýmist á latínu eða
forn-norrænu, og er eitt af þeim algengari aspiciensbók. Hér eru færð rök fyrir að
heitið aspiciensbók vísi til antífónabóka, ákveðinnar tegundar tíðasöngbóka sem
notaðar voru af kirkjukórum. Nafnið má rekja til þess að latneska orðið aspiciens
er ætíð fyrsta orð í víxlsöngnum sem fylgir á eftir fyrsta lesi fyrsta sunnudags
í aðventu. Antífónabækur virðast einnig vera einkenndar með öðrum heitum,
meðal annars hinu óljósa heiti söngbók, en eru þó greinilega ólíkar brevíaríum,
annarri mikilvægri tegund tíðasöngbóka. Niðurstaðan er þvert á það sem tíðkast
hefur innan fræðanna í um öld, allt frá því að Guðbrandur Jónsson skilgreindi
aspiciensbók sem brefver. Rannsóknin leiðréttir þessa villu og vísar til nýrra
möguleika í rannsóknum á helgisiðabókasöfnum íslenskra kirkna á miðöldum.
Ryder Patzuk-Russell
ryder@hi.is
THE LOST LITURGICAL BOOKS OF ICELAND