Gripla - 2022, Page 299
297
Hundruð /Álnir
Sexæringssegl af vaðmáli og einskeftu, brúkanlegt og bætt 30
5 ljáir, 2 af þeim nýir, 2 brýni sem Lauritz og svo með-
tekið hefur; laxanet að lengd vel 13½ faðmur, vel brúkanlegt
og fiskheldið, nær 40 möskva djúp 3 færi ný, af þeim 2 dönsk
og eitt þýskt 33
½ fjórðungur notgarns 45
Item 20 trog, strokkur einn 70
4 fötur, gagnlegar 18
Smákeröld 10 35
Kerald, tekur undir 2 tunnur, með 5 gjörðum, nýtt 30
Kerald með skyr, meinast taka 4 tunnur 50
Item kerald, tekur undir 2 tunnur, og ein skyrgrind 38
Nýr ketill, vegur 24 merkur 100
Annar gamall og einn lítill, báðir brúkanlegir,
vógu til samans 46 merkur, virtir 1 40
Silungavarpa, 10 faðma löng, brúkanleg [?]
3 borðdúkar af stóra lérefti, heilir og vel brúkanlegir,
fjórði gamall og bættur en þó brúkanlegur, allir tilsamans virtir 26
Ein tveggja potta kanna og 2 merkur könnur, allar gamlar
en þó brúkanlegar, 4 tinföt brúkanleg, eitt af þeim nærri
nýtt; þetta tin alt til samans að vigt 31 mörk, að verðaurum 80
Ein koparkanna loklaus, að vigt 20 merkur, verðið 30
10 tréskerborð, brúkanleg, og stór trékanna, fín: item 6
tréföt brúkanleg; virt til samans 23
8 hornspænir, allir vel brúkanlegir 6
½ vættar tréreisla með hlekkjum og steinlóði, virt 10
Járnpundari, vel smíðaður með koparlóði 4
Járnrist nýtanleg með einum fæti af brenndum 4
Ein munnlaug, sterk og heil, stór 10
2 hndr. álnir vaðmáls, með þeim nýju sem
Lauritz Hanson meðtekið hefur 5
Ein uxahúð, vó 26 merkur 20
Laurits Hanson <hefur> meðtekið 3 húðarskinn slæm, ólar-
reipi á 7 hesta þar ofan á lögð, hörbandsreipi á 6 hesta,
öll til samans virt........................................................... 22
HEIMILDIR UM KLAUSTURKIRKJUNA Á ÞINGEYRUM
½ ríxdl.
½