Árbók Reykjavíkurborgar - 01.08.1975, Blaðsíða 257

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.08.1975, Blaðsíða 257
247 af nafnverði hlutafjár félagsins, þ.m.t. nafnverð útgefinna jöfnunar- hlutabréfa eða samsvarandi fjárhæð, er heimilt hefði verið að úthluta sem jöfnunarhlutabréfum. NÚ er hlutafélagi slitið samkvæmt VI. kafla laga nr. 77/1921, án þess að um samruna félaga sé að ræða, sbr. 8. gr., og skal þá teljast til arðs úthlutun við félagsslit umfram hlutafé félagsins, þ.e. nafnverð bréfanna, þ.m.t. nafnverð útgefinna jöfnunarhlutabréfa eða sam- svarandi fjárhæð, er heimilt hefði verið að úthluta sem jöfnunarhluta- bréfum, og skiptir því ekki máli x því sambandi, fyrir hvaða verð hluta- bréfin hafa verið seld og keypt. Eigin hlutabréf teljast ekki til eignar. Arður af eigin hlutabréfum hlutafélags telst hvorki til tekna né gjalda hjá því. Til arðs af verðbréfum, svo sem skuldabréfum og víxlum, teljast afföll af slíkum bréfum, og skulu afföllin talin til tekna með hlutfalls- legri fjárhæð ár hvert eftir árafjölda afborganatímans. E. Ágóði af sölu fyrnanlegs lausafjár samkvæmt 15. gr., þar með talin skip og loftför, sölu verðmæta samkvæmt 4. og 5. tl. A-liðs 15. gr., svo og sölu hlutabréfa og eignarhluta í sam- eignarfélögum samkvæmt 1. mgr. C-liðs 1. mgr. 5. gr., telst að fullu til skattskyldra tekna á söluári, hafi skattþegn átt hina seldu eign skemur en tvö ár. Hafi skattþegn átt hina seldu eign í tvö ár, en skemur en fjögur ár, skal aðeins helmingur ágéðans teljast til skattskyldra tekna. Hafi skatt- þegn átt eigninga í full fjögur ár eða lengur, telst ágóðinn ekki til skattskyldra tekna. Ágóði af sölu lausafjár, sem eigi er heimilt að fyrna samkvæmt 15. gr., annars en hlutabréfa og eignarhluta í sameignarfélögum samkvæmt 1. mgr. C-liðs 1. mgr. 5. gr., er að fullu skattskyldur á söluári. Þó skal ágóði af sölu þessara eigna eigi teljast til skattskyldra tekna, ef skattþegn hefur átt eignina í tvö ár eða lengur. Ágóði af sölu þessara eigna telst mismunur á söluverði annars vegar og kaupverði eða kostnaðar- verði hins vegar. Ágóði af sölu fasteigna, þar með talin sala náttúruauðæfa og keypts réttar til nýtingar þeirra, telst að fullu til skattskyldra tekna á sölu- ári, hafi skattþegn átt hina seldu eign skemur en þrjú ár. Hafi skatt- þegn átt hina seldu eign í full þrjú ár, en skemur en fjögur ár, skulu aðeins þrír fjórðu hlutar ágóðans teljast til skattskyldra tekna. Hafi skatt- þegn átt eignina full fjögur ár, en skemur en fimm ár, skal aðeins helmingur ágóðans teljast til skattskyldra tekna, en hafi hann átt eignina full fimm ár, en skemur en sex ár, skal aðeins fjórðungur ágóðans teljast til skattskyldra tekna. Hafi skattþegn átt eignina x full sex ár eða lengur, telst ágóðinn ekki til skattskyldra tekna. ÞÓ skal ágóði af sölu íbúðar- húsnæðis, sem fyrnt hefur verið samkvæmt E-lið 15. gr., eigi teljast til skattskyldra tekna, hafi skattþegn átt íbúðarhúsnæðið íbúðarhæft í þrjú ár eða lengur. Selji skattþegn íbúðarhúsnæði, sem verið hefur íbúðarhæft í eigu hans skemur en þrjú ár, en kaupi annað íbúðarhúsnæði innan árs eða byggi hús til íbúðar, áður en þrjú ár eru liðin frá söludegi, skal ágóði af sölunni ekki talinn til skattskyldra tekna, ef hið keypta íbúðarhúsnæði eða nýreista hús er að rúmmáli jafnstórt eða stærra en hið selda. Ef það er minna að rúmmáli, skal ágóði af sölunni teljast hlutfallslega til skattskyldra tekna. Við kaup og sölu skulu tímamörk miðuð við dagsetningu kaupsamnings, en við nýbyggingu, að húsið sé íbúðarhæft. Ákvæði þessi raska ekki fyrirmælum laganna um skattskyldu, þegar eigin vinna, sem ekki hefur verið skattlögð, fæst greidd í söluverði íbúðarhúsnæðis. Hagnaður af sölu fyrnanlegra eigna samkvaant C-lið 15. gr. skal teljast mismunur söluverðs þeirra annars vegar og bókfærðs verðs þeirra hins vegar, en bókfært verð samkvæmt lögum þessum er heildarfyrningarverð samkvæmt B-lið 15. gr., að frádregnum fengnum fyrningum samkvasmt ákvæðum skattalaga. Þegar fyrnanleg eign er seld, skal á söluárinu telja seljanda til tekna alla fyrningu, sem hann hefur fengið vegna eignarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.