Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 13

Ský - 01.04.2010, Blaðsíða 13
TEXTI: MARGRÉT ÞÓRA ÞÓRSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR HERA BJÖRK er þrettánda íslenska dívan í Evróvision sem keppir sem aðal- söngkona fyrir hönd íslands. Dívurnar hafa ýmist vera einar í framlínunni eða í félagi við aðra. Það var HELGA MÖLLER sem reið á vaðið árið 1986 með lcy-tríóinu þegar íslendingar tóku fyrst þátt í Evróvision með lagið Gleðibankann eftir Magnús Eiríksson. SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR hefur oftast keppt fyrir hönd íslands, þrisvar sinnum. SELMA BJÖRNSDÓTTIR tvisvar. Selma náði öðru sætinu í ísrael árið 1999 með All Out of Luck. JÓHANNA GUÐRÚN endurtók leikinn í fyrra með laginu /s it true. íslendingar eru Evróvisionþjóð líkt og hinar Norðurlandaþjóðirnar. Hátt í 90% þjóðarinnar fylgdust með Jóhönnu Guðrúnu í aðalkeppninni í fyrravor. Lagið var 23. framlag íslendinga í Evróvision, en í tvö skipti frá árinu 1986 hafa íslendingar ekki tekið þátt í keppninni. ský 2010 2. tbi. ský 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.