Ský - 01.04.2010, Qupperneq 39

Ský - 01.04.2010, Qupperneq 39
KYNNING / PENNINN PENNINN: HEILDARÞJONUSTA FYRIRTÆKJA Penninn er verslunarfyrirtæki sem þjónar bæði fyrirtækjum og einstakiingum með það að leiðarljósi að viðskiptavinir geti ætíð gengið að þægilegri og fjölbreyttri þjónustu. PERSÓNULEG RÁÐGJÖF Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir markaðsstjóri segir að Penn- inn búi yfir mikilli breidd og að þar geti fyrirtæki keypt allt fyrir skrifstofuna á einum stað og í samræmi við þarfir sínar. Fyrirtækjaþjónusta Pennans býður sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki og kappkostar að veita framúrskarandi þjónustu, enda er starfsfólkið boðið og búið til þess að veita faglega og persónulega ráðgjöf. „Við erum með ritföng, rekstrarvörur kaffi, hreinlætisvörur og húsgögn. Vöruframboð Pennans er á sviði skifstofuhús- gagna, skrifstofuvara og afþreyingar, s.s. bóka, tímaritq, mynd- banda og geisladiska. Fyrirtæki sem eru í heildarviðskiptum við Pennann njóta sérkjara hjá okkur og fyrirhafnarlausra viðskipta. í hverjum mánuði eru góð tilboð og sérstakur glaðningur fylgir öllum pöntunum yfir 15.000 kr. Vefverslun Pennans er einnig öflug og þar hægt að gera pantanir á fljótlegan hátt og að sjálfsögðu sendum við vörur hvert á land sem er. Á heimasíðu okkarerjafnframt hægt a$ nálgast umsókn um reikningsviðskipti." NÝJA FANSA LÍNAN „Við hjá Pennanum leggjum áherslu á framsækni og vilja til þess að leysa þarfir viðskiptavina með þeim hætti að þeir njóti framúrskarandi þjónustu, hagstæðra viðskiptakjara og góðs vöruúrvals. Stolt Pennans um þessar mundir er nýja Fansa línan. Valdimar Harðarson arkitekt hannaði Fansa- línuna og húsgögnin eru framleidd hjá Trésmiðju GKS. Því er um að ræða bæði íslenska hönnun og íslenska framleiðslu. Fansa-línan er nútímaleg og stílhrein og er hægt að velja hús- gögnin í ýmsum viðartegundum, t.d. úr eik, beyki, birki og hnotu, auk þess sem hægt er að velja hvítsprautuð húsgögn. Fjölmargir möguleikar eru í uppröðun eininganna, hvort sem er um að ræða stór eða lítil rými. Fansa-línan er tilvalin í minni rými nú þegar mörg fyrirtæki hafa verið að minnka við sig." „Fyrirtæki geta keypt allt fyrir skrifstofuna á einum stað." Sædís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri húsgagnasviðs Pennans, og Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, markaðsstjóri Pennans, í sýningarsalnum við Hallarmúla. 2010 2. tbl. ský 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.