Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 140

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 140
Sveakratern 1919 – Grímsvötn revisit 2019 This sparked the writing of a popular science article (Sturkell et al., 2008). In this article all these pho- tos are printed, some never published before. It is not known which one of the two took the photographs. Erik Ygberg at the Natural History Museum in Stock- holm in 1937. Photographer unknown. – Erik Ygberg í Sænska náttúruminjasafninu í Stokkhólmi árið 1937. Grímsvötn 1919–2019 Þó svo að vitað hafi verið um eldstöðvar í miðjum Vatnajökli um aldir og að nafnið Grímsvötn hafi ver- ið vel þekkt, a.m.k. frá byrjun 17. aldar fram á fyrsta hluta 19. aldar, fyrntist nafnið og í lok 19. aldar var það gleymt. Ekki er útilokað að menn hafi kom- ið í Grímsvötn fyrr á öldum en engar heimildir eru um slíkt. Fyrsta ferðin sem vitað er um í Gríms- vötn var um margt ævintýralegur leiðangur tveggja ungra Svía, jarðfræðinemanna Erik Ygberg og Hakon Wadell. Þeir fundu Grímsvötn 31. ágúst 1919. Jökla- ferð þeirra hófst 27. ágúst. Leiðin lá upp Síðujökul, þaðan í norður upp á ofanvert hjarnsvæði Tungnaár- jökuls. Þá var tekin 90◦ beygja og haldið beint í aust- ur yfir Háubungu. Þeir höfðu þrjá hesta sem drógu sleða með farangrinum. Leiðin upp Síðujökul var seinleg og erfið, m.a. var töluverð gjóska úr Kötlugos- inu 1918 nálægt jafnvægislínunni og var sleðinn því mjög þungur í drætti. Skyggni var ekki sem best aust- an Háubungu, en skyndilega stoppaði fremsti hestur- inn og vildi ekki lengra. Þá dró aðeins frá og þeir sáu að þarna inni á miðjum Vatnajökli voru þeir stadd- ir frammi á brún mikils dals með sléttum jökulbotni, hömrum girtan að sunnan og vestan. Grímsvötn voru fundin, en þeim var nafnið ókunnugt. Erik og Hakon rannsökuðu svæðið daginn eftir, fóru niður í vötnin, mældu svæðið lauslega og gerðu af því kortskyssu. Þann 2. september, eftir tveggja daga árangurs- ríka dvöl við Grímsvötn í góðu veðri, héldu Erik og Hakon áfram austur á bóginn. Fljótlega þyngdi yfir og skyggnið hvarf. Annar sat á fremsta hestinum og hélt stefnu með áttavita en hinn sat á vagninum með annan áttavita og leiðrétti stefnuna þegar þess þurfti með. Eftir tveggja daga ferð voru þeir staddir norður af Heinabergsjökli. Snjó kyngdi niður, færið var að versna og heybirgðir á þrotum. Því tóku þeir stefn- una til suðurs og komust með nokkru erfiði til byggða niður Heinabergsjökul. Hluta farangursins urðu þeir að skilja eftir vegna þess hve jökullinn var sprunginn og erfiður yfirferðar. Þeim Erik og Hakon var mjög vel tekið þegar þeir komu til byggða. Þeir dvöldu á Hólmi á Mýrum og hvíldust þar. Þann 18. september héldu þeir aftur á jökul með Dagbjarti Eyjólfssyni bónda á Heinabergi til að ná í það sem orðið hafði eftir af farangri á jökl- inum. Á Heinabergsjökli skall á þá manndrápsveður. Þeir hírðust matarlitlir með tjaldið vafið utan um sig í tvo sólarhringa meðan fárviðrið geisaði. Loks komust þeir til byggða þegar veðrinu slotaði, kalnir og illa til reika. Er haft fyrir satt að Erik Ygberg hafi aldrei náð aftur fullri heilsu eftir þessa hrakninga. Fréttir af ferð þeirra og fundi hinnar miklu eld- stöðvar í miðjum jöklinum birtust í Morgunblaðinu 9. september 1919 og daginn eftir í Sænska dagblaðinu. Þær vöktu mikla athygli. Við komuna til Stokkhólms um haustið var þeim tekið sem hetjum. En fljótlega kom fram gagnrýni og þeir taldir óábyrgir ævintýra- menn. Sænskir jarðfræðingar sem framarlega stóðu JÖKULL No. 70, 2020 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.