Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 96

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 96
Að fóstra jökul réttardómari, jarðfræðingur, jöklafræðingur, kenn- ari, framhaldsskólanemi, læknir, smiður, flugmað- ur, ljósmyndari, veðurfræðingur, verkfræðingur, þjóð- garðsvörður, landslagsarkitekt, landvörður, leiðsögu- maður og margar fleiri. Hver sem er getur mælt sporðabreytingar með góðum árangri en samvisku- semi og áhugi eru æskilegir þættir í fari þess sem mælir. Sporðamælingamenn eru yfirleitt ekki einir á ferð, en mælingarnar eru gjarnan útfærðar sem hóp- verkefni, þar sem fjölskyldumeðlimir eða vinir fara saman að jöklinum. 8. mynd. Oddur Sigurðsson og Guðfinnur Jakobsson ráða ráðum sínum á gúmmístígvélunum sem henta vel til jöklagöngu í Reykjarfirði. – Oddur Sigurðs- son geologist and Guðfinnur Jakobsson former far- mer at Reykjarfjörður consult with one another, we- aring the standard rubber boots, perfectly suited for glacier hikes. Ljósmynd/Photograph: Kolbrún Svala Hjaltadóttir, 11. ágúst 1991. Að beiðni Helga Torfasonar, jarðfræðings, var Framhaldsskólinn í Nesjum í Hornafirði fenginn til að mæla sporð Heinabergsjökuls á Mýrum og fleiri jökla og hófst það verk árið 1990. Oddur Sigurðsson fylgdi mönnum úr hlaði í þessu verkefni og leiðbeindi um mælingarnar. Framan af hafði Eyjólfur Guðmunds- son, skólameistari, yfirumsjón með því ársbundna verki en síðar tók við Hjördís Skírnisdóttir, kennari. Á síðustu árum hefur hún notið aðstoðar Snævarrs Guðmundssonar á Náttúrustofu Suðausturlands. Árið 2010 tók Jón Stefánsson, kennari við Hvolsskóla, að mæla Sólheimajökul árlega upp á eigin spýtur með nemendum grunnskólans og hefur það verkefni staðið án hlés síðan. Er unnið að því að bæta þeim gögnum inn í sporðamælingagagnasafn félagsins. Ljóst er að starfsumhverfi sporðamælingamanna hefur breyst mikið á þessum 90 árum sem liðin eru frá því að Jón setti upp fyrstu jöklamerkin. Í mörgum tilfellum kostuðu mælingarnar mikla fyrirhöfn, sum- ir fóru langar dagleiðir, sem gat falið í sér að vaða straumvötn og talsverðar fjallgöngur. Eins var mik- ilvægt geta brugðið sér af bæ þegar veðrið varð hag- stætt til mælinga. Nú fara margir akandi langleiðina að sínum jökulsporði, en þó nota menn tækifærið í göngum að hausti til þess að mæla stöðu sporðs Gljúf- urárjökuls. Enn þann dag í dag er talsverð fyrirhöfn að mæla t.a.m. sporð Reykjarfjarðarjökuls, en mæl- ingamenn hafa ýmist flogið eða siglt norður í Reykjar- fjörð, mælt sporðinn og gengið svo yfir Drangajökul niður í Kaldalón. Eru mælingarnar jafn áreiðanleg- ar nú sem fyrr, enda mælingamenn vandvirkir, sam- viskusamir og athugulir. Nokkrir sporðamælingastaðir hafa bæst við á síð- ustu árum, og þá aðallega vegna þess að fjölgaði í hópi áhugasamra mælingamanna. Hefur fólki þá gjarnan verið úthlutað nýjum mælistöðum sem voru með öllu ókannaðir áður og ekki í alfaraleið. Má segja að með aukinni jeppaferðamennsku hafi bæst við mælistaðir sem hafa krafist lengri ferðalaga um ótroðnari slóðir. Í seinni tíð hafa fleiri sett sig í samband við félagið og óskað eftir því að taka jökul í fóstur. Má líklega rekja það til aukins áhuga á fjallgöngum og útivist sem og aukinnar meðvitundar um loftslagsbreytingar. JÖKULL No. 70, 2020 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.