Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 141

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 141
Sturkell and Gudmundsson á þessum tíma töldu uppgötvanir þeirra ósennilegar. Einkum þótti það fráleitt að eldfjall gæti gosið und- ir jökli. Þessar mótbárur verður að telja merkilegar í ljósi þess að þær eru settar fram aðeins ári eftir gosið í Kötlu 1918. Erik og Hakon voru mjög vonsviknir yfir þessum móttökum og báðir yfirgáfu þeir Svíþjóð að loknu námi. Erik Ygberg vann við rannsóknir erlend- is í nokkur ár, en eftir hrakningana á Heinabergsjökli hafði hann ekki heilsu til að stunda þá erfiðu líkam- legu vinnu sem mælingar í felti krefjast. Hann flutti því aftur til Svíþjóðar og vann lengst af við Sænsku Jarðfræðistofnunina í Stokkhólmi. Erik Ygberg lést 1953 og var þá 57 ára gamall. Hakon Wadell flutti til Ameríku og lauk doktorsprófi í jarðfræði frá Há- skólanum í Chicago 1932. Hans er helst minnst fyrir merkilegt framlag til setlagafræði og er enn vitnað til greina hans um það efni frá 4. áratug 20. aldar. Hann lést 1962, 67 ára gamall. J. Harlen Bretz, prófessor við Háskólann í Chicago, sem frægastur er fyrir að hafa sýnt fram á að gríðarleg hamfaraflóð hafi orð- ið í norðvesturhluta Bandaríkjanna í lok síðasta jök- ulskeiðs, skrifaði fallega minningargrein um Hakon Wadell árið 1964, og það sem vitað er um ár hans í Ameríku er einkum fengið þaðan. Erik og Hakon gáfu hamradalnum mikla í miðj- um Vatnajökli nafnið Svíagígur og áttuðu sig á að þeir höfðu fundið upptök Skeiðarárhlaupa. Nafnið festist þó ekki við staðinn. Eftir gosið í Grímsvötnum 1934 hófust rannsóknir á svæðinu og fór þar fremstur í flokki Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur. Við lestur eldri heimilda varð öllum ljóst að gosið hafði orðið í hinum fornu Grímsvötnum. Minningu Svíanna knáu, þeirra Erik Ygberg og Hakon Wadell, er þó haldið á lofti með nafni hnúkanna tveggja sem rísa hæst á norðurbrún Grímsfjalls: Svíahnúkur eystri (1723 m y.s.) og Svíahnúkur vestri (1703 m y.s.). REFERENCES Ahlmann, H. W:son 1936. På skidor och till häst I Vatna- jökulls rike. P. A. Norstedt & Söners Förlag, Stock- holm, pp. 205. Ahlmann, H. W:son and S. Thorarinsson 1937. Previous Investigations of Vatnajökull, Marginal Oscillations of its Outlet-Glaciers, and General Description of its Morphology. Geografiska Annaler 19, 3–4, 176–211. Björnsson, H. and F. Pálsson 2008. Icelandic glaciers. Jökull 58, 365–386. Bretz, J. H. 1964. Memorial to Hakon Wadell. GSA Bul- letin 75(3), 53–56. Morgunblaðið 1919. 285. tbl., 9. Sept., p. 1; 296. tbl., 21. Sept., p. 1; 297. tbl., 23. Sept., p. 1. Nielsen, N. 1937. Vatnajökull kampen mellem ild og is. H. Hagerup, København, pp. 124. Sturkell, E., C-.E. Sturkell and E. Jonsson 2008. Svensk- toppen på Island: upptäckten av Vatnajökulls sub- glaciala vulkanism. Geologiskt forum 58, 18–22. Wadell, H. 1920a. Vatnajökull, some studies and observa- tions from the greatest glacial area in Iceland. Geo- grafiska Annaler 2, 300–323. Wadell, H. 1920b. Morgunblaðið, 173. tbl. 3. June, p. 3; 178. tbl., 9. June, p. 3; 179. tbl., 10. June, p. 3; 181. tbl., 12. June, p. 2–3; 188. tbl., 20. June, p. 3; 199. tbl. 3. July, p. 3; 203. tbl., 8. July, p. 3. Wadell, H. A. 1932a. Sedimentation and sedimentology. Science 75, no. 1931, p. 20. Wadell, H. A. 1932b. Volume, Shape and Roundness of Rock Particles. J. Geology 40, 443–451. Wadell, H. A. 1933. Sedimentation and sedimentology. Science 77, no. 2005, 536–537. Wadell, H. A. 1938. Proper names, nomenclature, and classification. J. Geology 46, 3, 546–568. Ygberg, E. 1945. Aftonbladet 4th of October 1945. Þórarinsson, S. 1974. Vötnin stríð. Saga Skeiðarárhlaupa og Grímsvatnagosa. (The Swift Flowing Waters, the History of Floods in Skeiðará and Eruptions in Gríms- vötn, in Icelandic). Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 254 pp. 138 JÖKULL No. 70, 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.