Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 142

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 142
Society report Óendanleikinn framundan: Grímsvatnaaskjan og plánetan jörð Anna Líndal1 og 2Bjarki Bragason 1Tómasarhagi 53,107 Reykjavík 2Listaháskóli Íslands, Laugarnesvegur 91, 104 Reykjavík a.lindal@centrum.is; bjarkibragason@lhi.is https://doi.org/10.33799/jokull2020.70.139 Leiðangur Hakon Wadell og Erik Ygberg á Vatnajökul árið 1919, fyrir rúmum hundrað árum má skoða sem birtingarmynd fjölbreyttra menningarlegra fyrirbæra. Tveir ungir námsmenn sem þráðu eitthvað stórkost- legt, að komast í snertingu við yfirþyrmandi ástand, ókannað landsvæði þar sem hættan bíður við hvert fót- mál. Þeir gerðu sér leiðangur frá Stokkhólmi á Vatna- jökul til að finna eitthvað sem enginn annar hafði áður séð eða snert. Leiðangurinn var langur og strangur. Á jökulbreiðunni er svartaþoka en þeir halda ferðinni áfram þangað til hestarnir taka af þeim völdin og neita að fara lengra. Þokunni léttir, og þá blasir náttúru- undrið við; Grímsvatnaaskjan. Þegar Grímsvötn birt- ust fyrst á Íslandskorti árið 1720, teiknaði Peter Raben þau sem vatnaklasa inni á jöklinum. Árið 1920 birtir Wadell fyrsta kortið af Grímsvatnaöskjunni. Við það breytist Grímsvatnaaskjan úr því að vera hugmynd um stað yfir í kortlagt landsvæði. Núna árið 2020 búum við í veröld þar sem hver kimi af plánetunni jörð er myndaður með gervitunglum hvern einasta dag, aft- ur og aftur. Söguleg staðreynd sem breytir upplifun okkar af jörðinni og hugmyndum okkar um land/stað. Í ferðum um Vatnajökul er auðvelt að upplifa hann sem ósnortna víðáttu, þrátt fyrir margendurtekn- ar mælingar fram og til baka. Jökullinn er opið rými í stöðugri þróun sem aldrei er endanlegt. Gríms- vötn, virkasta eldstöð á Íslandi er lifandi náttúrukerfi, sjálfstæð og ósnertanleg. Það má hugsa sér Grím- svatnaöskjuna sem tákn/myndlíkinu fyrir plánetuna jörð. Með eldsumbrotum verður til nýtt land, ósnert af manninum í örstutta stund. Við fyrsta tækifæri er maðurinn mættur á staðinn til að sjá, snerta, skoða, uppgötva og skrásetja jörðina með nýjustu tækni. Það má halda því fram að gönguferð á svona stað skipti ekki máli, því veðrið og jarðhitinn sjái um að má út sporin þannig að þegar næst er komið á stað- inn er hann aftur orðinn ósnortin víðátta. Í stærra samhengi skiptir hvert fótspor máli. Þar sem fóturinn snertir jökulinn og líkamsþunginn þrýstir efsta laginu frá sér, verður eftir hvítur flötur, sem veldur meira endurkasti frá sólinni á jökullinn en þar sem ösku- dreifin liggur. Með sólarljósinu formgerist fótsporið sem skúlptúr og öðlast í smæð sinni táknrænt gildi (1. mynd). Tvöþúsund nítjánhundruð og nítján Myndlistarverkið Tvöþúsund nítjánhundruð og nítján var gert í tilefni þess að hundrað ár voru liðin frá leið- angri Wadell og Ygberg í Grímsvötn og kortlagningar þeirra á svæðinu. Verkið er nokkurskonar sambland af gjörningi og myndverki. Það samanstendur af skúlp- túr í skála Jöklarannsóknarfélagsins á Grímsfjalli og athöfn sem fram fór á barmi Grímsvatnaöskjunnar í ferð sem Jöklarannsóknafélagið stóð að. Ferðin var í senn vinnuferð í skálana á Grímsfjalli og ferð sem far- in var í tilefni afmælisins laugardaginn 31. ágúst 2019. Skúlptúrinn er í formi kökudiska sem á eru prentuð tvö kort af Vatnajökli (2. mynd). Á disknum sjálf- um er kort sem sýnir gönguleið þeirra Wadell og Yg- berg þvert yfir jökulinn en á þeirri hlið disksins sem JÖKULL No. 70, 2020 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.