Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 124

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 124
Jökulsá á Breiðamerkursandi 2. mynd. Breiðamerkursand- ur. Hæðarlínur með eins metra millibili draga fram lögun aur- keila Jökulsár og Breiðár (neðst t.v.). Jökulsá fór að grafa sig niður í aurkeilu sína á seinni hluta 19. aldar en flæmdist þó í ýmsum farvegum uns hún var komin í fastan farveg laust fyr- ir miðja 20. öld, í þann mund sem lón voru farin að myndast framan við Breiðamerkurjök- ul. Appelsínugula línan markar hvar sporður Breiðamerkurjök- ull var í lok litlu ísaldar, nálægt 1890. – The Breiðamerkursandur plain. Contour lines, with one meter interval underline the smooth angled alluvial fans of Jökulsá and Breiðá (not shown on map) at lower left. The Jökulsá started to reshape the centre of the fan in late 19th century, however it meandered in several different riverbeds until the development of the terminal lake in front of Breiðamerkurjökull, in the 1930s. The river settled in a single channel near the center of the 20th century. The orange line depicts the late LIA ∼1890s extent. og Breiðá. Af aurkeilu Jökulsár að dæma gæti áin hafa flæmst um svæði sem er a.m.k. átta km breitt, á síð- ustu öldum. Jökulsá hefur svo sorfið farvegi í aurkeil- una, eins og sjá má af lögun hæðarlínanna á 2. mynd. Farvegirnir eru frá 19. og 20. öld. Það er því einungis um ∼2 km breið og 8–9 km löng landspilda eftir, sem í er skráð saga Jökulsár á Breiðamerkursandi. Lítið er vitað um hvar Jökulsá rann nákvæmlega fyrr á öld- um en þó er víst að hún skipti löndum jarðanna Fells (austan ár) og Breiðár (vestan ár). Í Landnámu segir m.a. (84 kafli): „Þórður illugi son Eyvindar eikikróks braut skip sitt á Breiðársandi; honum gaf Hrollaugur land milli Jökulsár og Kvíár, og bjó hann undir Felli við Breiðá“ og „Ásbjörn fór til Íslands og dó í hafi, en Þorgerður, kona hans, og synir þeirra komu út og námu allt Ingólfshöfðahverfi á milli Kvíár og Jökuls- ár...“ Engin forn kort né ritheimildir gefa í skyn að stöðuvatn hafi verið á Breiðamerkursandi, áður en Breiðamerkurjökull gekk fram á litlu ísöld (Knoff 1734; Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson 1978; Sveinn Pálsson 1945). Tiltölulega flöt og nokkurra km breið aurkeila byggðist upp fyrir framan jökulinn, því að Jökulsá og aðrar kvíslar sem streymdu frá hon- um, flæmdust um með töluvert af seti. Lögun aurkeil- unnar, eða það sem eftir er af henni, sést greinilegast á fremur mjórri landræmu á milli sjávar og fremstu jökulgarða við Nýgræður (nefnd Háalda vestri) og Út- JÖKULL No. 70, 2020 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.