Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 110

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 110
Að fóstra jökul einnig aðgengilegar. Talsvert er um að gögnunum sé hlaðið niður og þau nýtt í ýmis konar fræðsluefni og skólaverkefni. Sporðamælingar hafa einnig nýst í rit- gerðum háskólanemenda. Niðurlag Frá því að sporðamælingar hófust hér á landi árið 1930 hafa alls verið stundaðar mælingar á um 120 mælistöðum. Þeir hafa verið virkir í mislangan tíma, í einhverjum tilfellum hafa ákveðnir staðir tekið við af öðrum, sem t.d. hefur þurft að færa vegna breytinga í landslagi framan jökulsins eða breytinga í straum- stefnu jökultungunnar. Nú eru virkar mæliraðir á um 50 stöðum en við suma jökulsporða eru fleiri en ein mælilína, eins og t.d. við Skeiðarárjökul og Breiða- merkurjökul. Sporðamælingarnar eru mikilvægt framlag til vöktunar á umhverfisbreytingum sem nú eiga sér stað víða um heim vegna hlýnandi loftslags. Hop jök- ulsporða er ein af mest áberandi afleiðingum lofts- lagsbreytinga. Rýrnun íslenskra jökla og sporðamæl- ingarnar hafa vakið talsverða athygli fjölmiðla og annarra, innanlands sem utan. Í þeirri umfjöllun er mikilvægt að hafa tiltækar tölur sem slá máli á þær breytingar sem eiga sér stað. Þrátt fyrir að fjarkönnun- argögn hafi á síðari árum orðið æ mikilvægari í vökt- un jöklabreytinga eru vettvangsathuganir nauðsynleg- ar. Reglubundin ljósmyndun, könnun og skrásetning á breytingum felur í sér mikilvæga upplýsingaöflun um jöklana. Þátttaka áhugafólks í mælingunum er einnig mikilvæg og gott dæmi um hvernig almenningur get- ur lagt til vinnu í þágu vísinda og vöktunar á náttúru landsins. Sporðamælingunum er sinnt af áhugamönn- um og þær auka þekkingu lærðra og leikra á náttúr- unni, sama úr hvaða geira þjóðfélagsins fólk kemur. Framtíð sporðamælinga Jöklarannsóknafélagsins ætti því að vera björt, svo lengi sem íslenskir jöklar end- ast í hlýnandi loftslagi. Félagið vill koma á framfæri þökkum til allra sem sinnt hafa mælingum frá upphafi. Summary The article presents an overview of the history of the monitoring programme of glacier termini fluctuations in Iceland. The programme was initiated by meteorol- ogist Jón Eyþórsson in 1930, and the measurements were initially carried out by local farmers. In recent decades, the measurements have been conducted by volunteers of the Iceland Glaciological Society with a very diverse professional background. Every autumn, the distance to the glacier terminus has been measured from a reference post, usually marked with a cairn and/or a metal pole. Glacier terminus variations in Ice- land since 1930 show a clear relationship with climate changes. The terminus variations data set also con- tains information about the surges of many glaciers. HEIMILDIR Andreassen, L., H. Elvehøy, B. Kjøllmoen, R. V. Enge- set og N. Haakensen 2005. Glacier mass-balance and length variation in Norway. Ann. Glaciol. 42, 317– 325. https://doi.org/10.3189/172756405781812826 Crochet, P. 2007. A study of regional precipitation trends in Iceland using a high-quality gauge network and ERA-40. J. Clim. 20(18), 4659–4677. https://doi.org/- 10.1175/Jcli4255.1 Crochet, P., Tómas Jóhannesson, Trausti Jónsson, Oddur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson og I. Barstad 2007. Estimating the spatial distribution of precipitation in Iceland using a linear model of oro- graphic precipitation. J. Hydrometeorol. 8(6), 1285– 1306. https://doi.org/10.1175/2007JHM795.1 Cuffey, K. M. og W. S. B. Paterson 2010. The Physics of Glaciers. Burlington, Elsevier, 4th edition, 704 pp. Dragosics, M., O. Meinander, Tinna Jónsdóttir, T. Durig, G. De Leeuw, Finnur Pálsson, P. Dagsson- Waldhauserova og Thorsteinn Thorsteinsson 2016. In- sulation effects of Icelandic dust and volcanic ash on snow and ice. Arab. J. Geosci. 9, 126. https://doi.org/- 10.1007/s12517-015-2224-6 Eggert Ólafsson 1943. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752–1757. Reykjavík, H. Hálfdán- arson. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson 1978. Ferðabók Eg- gerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Íslandi 1752–1757, 1–2. bindi. Steindór Steindórsson frá Hlöðum íslenskaði árið 1942. Reykjavík, Örn og Örlygur, 296 pp. Evans, David J. A. 2011. Glacial landsystems of Sat- ujökull, Iceland: A modern analogue for glacial landsystem overprinting by mountain ice caps. Ge- omorphology 129(3–4), 225–237. https://doi.org/- 10.1016/j.geomorph.2011.01.025 JÖKULL No. 70, 2020 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.