Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 100

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 100
Að fóstra jökul Figure 11. left. – a) Glacier reference point number 123 in front of Svínafellsjökull in Öræfi. Photograph: Oddur Sigurðsson. b) Iron pole and glacier mark in front of Sólheimajökull. Photograph: Valur Jóhannesson, October 6 1974. c) Helgi Björnsson (1925–2015) farmer at Kvísker kneels down by a cairn showing where the French-Icelandic Vatnajökull expedition departed from on Breiðamerkursandur in 1951. Hálfdán, his brother (1917–2017), is seen in the background. Photograph: Snævarr Guðmundsson, September 26 2011. d) Glacier mark south of Nýjafell in front of Tungnaárjökull. Photograph: Hlynur Skagfjörð Pálsson, August 18 2018. e) Glacier mark number 124 on the iron pole in front of Svínafellsjökull, probably put up in 1968. Photograph: Svava Björk Þorláksdóttir, October 19 2019. 12. mynd. T.v. Þríhyrnd skrefamælistika sem geymd er í Reykjafirði, en hana notaði Guðfinnur Jakobsson til þess að mæla fjarlægð frá vörðu að jökulrönd. T.h. Ragnar Heiðar Þrastarson tekur við „mælingakeflinu“ úr hendi föður síns, Þresti Jóhannssyni, sem tók við mælingunum af Guðfinni (föðurbróður sínum). Fótabúnaður mælingamanna Reykjarfjarðarjökuls er frábrugðinn þeim sem fyrirrennarar þeirra notuðu. Ljósmyndir: Ragnar Heiðar Þrastarson, 26. september 2020. – Triangular striding stick stored in Reykjarfjörður, used by Guðfinnur Jakobsson to measure the distance to the glacier from the cairn (to the left). Passing the glacier monitoring “torch“on to the next generation, Ragnar Heiðar Þrastarson will continue the monitoring, follow in the foot- steps of his father Þröstur Jóhannesson (Guðfinnur was his uncle). Their footwear is slightly updated compared to the rubber boots of their predecessor (to the right). fastmerkjum og skal annað þeirra vera svo langt frá jökli að engin hætta sé á að jökullinn geti gengið yf- ir merkið í bráð. Þessi tvö merki skilgreina línu og á að mæla breytinguna eftir henni. Ef jökullinn sveigir þarf línan að fylgja honum til þess að gefa rétta mynd af breytingum jökulsins. Oftast hefur verið mælt frá fastmerki, t.d. hlað- inni vörðu, stiku eða járnstöng, að jökuljaðri með málbandi eða spotta (9.–13. mynd). Í nokkrum til- vikum var notað band af þekktri lengd, eða vega- lengdin jafnvel skrefuð. Til eru dæmi um sérsmíð- uð tæki til þessarra mælinga, svo sem þríhyrnda stiku sem snúa má um handfang þannig að hún skrefi ná- kvæmlega einn metra við hvern snúning. Stikan var lengi notuð við mælingar á Reykjarfjarðarjökli og er enn til (12. mynd). Viðmiðunarpunktar eru færðir að eða frá jöklinum í samræmi við hop eða framgang til þess að viðhalda hæfilegri fjarlægð. Fjarlægð frá viðmiðunarpunkti að jökli er oftast nokkrir tugir til hundruð metra. Við stærri jökulsporða var stundum mælt á nokkrum stöðum og reiknað meðaltal í breyt- ingu sporðsins. Á undanförnum árum hefur verið unn- ið að því að hnitsetja gamlar vörður og önnur jökla- merki (14. mynd). JÖKULL No. 70, 2020 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.