Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 160

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 160
Jöklarannsóknafélag Íslands á vegg í skálanum á Grímsfjalli. Veður var hagstætt og tókst að bera á öll hús og ditta að mörgu. Helgina 13.-15. september fór 17 manna hópur hefðbundna 13. septemberferð í Jökulheima. Ferðin heppnaðist vel með gönguferðum og grilli. GJÖRFÍ göngur voru nokkuð reglulega annan hvern fimmtudag yfir veturinn. Misjafnt er hve marg- ir mæta en ferðirnar eru öllum opnar og auglýstar í fréttabréfinu. SKÁLAMÁL Skálanefnd fór nokkra ferðir í Jökulheima og sinnti venjulegu viðhaldi. Ástandið á húsunum er almennt gott. Á Grímsfjall var farið 29. ágúst ? 1. september eins og nefnt var hér að framan. Auk málunar á öllum húsum voru þau yfirfarin, dælubúnaði fyrir dieselolíu úr útitanki var komið í lag og áfyllingarkerfi uppfært. Viðhald og rekstur rafstöðvarinnar er í samstarfi við Neyðarlínuna. Til stóð að smíða kamar fyrir Esjufjöll, en styrkur fékkst til þess úr Uppbyggingarsjóði ferða- mannastaða. Ekki voru þó tök á því að ljúka verkinu síðastliðið vor þar sem tími til stefnu var of skammur, en vegna aðstæðna þarf að fara í Esjufjöll ekki seinna en í lok mars eins og aðstæður eru nú orðnar. Stefnt er á að klára verkefnið nú á árinu 2020, fyrir lok mars ef aðstæður leyfa. Bragginn Breiðá á Breiðamerkursandi er elsta hús sem enn er uppistandandi hér á landi og byggt með þarfir jöklarannsókna í huga. Nokkur umræða hef- ur verið á síðustu misserum um framtíð þess, en vilji stendur til þess að varðveita húsið, helst í samvinnu við Vatnajökulsþjóðgarð. Það mál er enn sem komið er í biðstöðu. BÍLAMÁL Bíll félagsins stendur ennþá fyrir sínu og reyndist vel í þeim ferðum sem hann tók þátt í. Bílanefnd sinnir bílnum vel með fyrirbyggjandi viðhaldi. Komin er af stað umræða um endurnýjun bílsins en hann er nú orð- inn rúmlega 20 ára gamall. Ekkert hefur verið ákveð- ið í þeim efnum en það er stefna stjórnar að endurnýja þegar aðstæður til þess eru hagstæðar. SAMSTARF VIÐ LANDSVIRKJUN Samningur hefur verið við Landvirkjun um stuðning við verkefni félagsins. Síðasti samningur rann út í árslok en hann hefur verið endurnýjaður. Stuðningur Landsvirkjunar er mikilvægur þar sem hann tryggir afnot af öflugum snjóbíl í vorferðum, sem er grund- vallaratriði fyrir þá ferð, sem er í senn umfangsmikil og fjölbreytt rannsóknaferð og ferð sem sér um flutn- inga á eldsneyti og birgðum fyrir skálana og tækin á Grímsfjalli. ÁRSHÁTÍÐ Árshátíðin var haldin laugardaginn 16. nóvember. Allt gekk vel, þátttaka var góð en gestir voru tæplega 70. Fordrykkur var í þetta sinn í boði Háskóla Íslands og fór hann fram í Öskju. Guðmundur Jónasson flutti okkur svo út í óvissuna, í þetta sinn í ágætan sal úti á Seltjarnarnesi. LOKAORÐ Starfsemi JÖRFÍ hefur vakið verulega athygli á síð- ustu árum og hefur hún farið vaxandi frekar en hitt. Sú athygli nær langt út fyrir landsteinana, eins og sjá má af mörgum viðtölum og fréttum um sjálfboðastarf hér á landi við jöklarannsóknir. Mig langar að lokum að nefna þrjú dæmi þar sem félagið og starfsemi þess hefur verið getið að góðu: 1. Bók Andra Snæs Magnasonar, Tíminn og vatnið, en þar kemur félagið og starf afa og ömmu Andra Snæs, Árna Kjartanssonar og Huldu Filippusdóttur innan þess mjög við sögu. 2. Unglingabók Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, Fjallaverksmiðjan, en hún gerist að stórum hluta í Breiðá, skála félagsins á Breiðamerkursandi. 3. Í nýlegri grein í Fréttablaðinu tók menntamála- ráðherra Jöklarannsóknafélagið sem gott dæmi um þátttöku almennings í rannsóknum og tiltók sérstak- lega sporðamælingarnar. Framundan er afmælisár, þar verður ýmislegt gert til að minnast tímamótanna og vonandi verður þetta 70. ár félagsins farsælt. Flutt á aðalfundi 25. febrúar, 2020. Magnús Tumi Guðmundsson JÖKULL No. 70, 2020 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.