Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 161

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 161
Society report Óvenjuleg vorferð JÖRFÍ 2020 Hrafnhildur Hannesdóttir1 og Þórdís Högnadóttir2 1Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7–9, 108 Reykjavík; hh@vedur.is 2Jarðvísindastofnun Háskólans, Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík Vegna Covid faraldurs varð að aflýsa hefðbundinni vorferð JÖRFÍ enda engin leið að virða fjarlægða- mörk sóttvarnarreglna í tveggja manna kojum Nýja skálans á Grímsfjalli. Það voru engu að síður fyrir- liggjandi viðhaldsverkefni og reglubundnar mælingar sem ekki hefði verið gott að fresta. Því var ákveðið að farið yrði í fámenna vinnuferð á vegum Jarðvísinda- stofnunar Háskólans og Veðurstofu Íslands. Vegna aurbleytu í Jökulheimum lá leiðin upp Skálafells- jökul, líkt og árið á undan. Leiðangur Veðurstofufólks var 1.–9. júní, með viðkomu á Vagnsstöðum í gist- ingu en starfsfólk Jarðvísindastofnunar lagði af stað snemma morguns 2. júní og kom til byggða aðfaranótt 5. júní, fóru þau milli Reykjavíkur og Grímsfjalls í einum legg. Á jökli var notast við 2 bíla og 7 véls- leða. Þátttakendur frá Veðurstofu voru Baldur Bergs- son, Benedikt Ófeigsson, Bergur Hermanns Bergs- son, Hrafnhildur Hannesdóttir, Melissa Pfeffer og Vil- hjálmur Kjartansson. Frá Jarðvísindastofnun fóru Eyj- ólfur Magnússon, Sveinbjörn Steinþórsson og Þórdís Högnadóttir. Talsverð hagræðing var af sameiginlegu matarfélagi og munaði þar mest um fjölbreytt úrval af engiferöli og rjómatertubotnana sem komust heilu á höldnu upp á Grímsfjall. Verkefnalisti vorferðar var fjölbreyttur og verð- ur hér farið yfir það helsta. Íssjármælingar í Eystri Skaftárkatli og þyngdarmælingar á Bárðarbungu til að fylgjast þar með breytingum, sem orðið hafa í kjöl- far öskjusigsins 2014–2015. Farið var til gasmælinga í sigkötlum Bárðarbungu og í Grímsvötnum. Ýmis GPS-tæki voru sett í gang aftur; á Rótarfjallshnjúk þurfti að grafa nokkra metra niður á tækið og í Skaft- Uppsetning á nýju GPS-tæki Veðurstofunnar í Grímsvötnum, Benedikt Ófeigsson í lokafrágangi á köplum. Ljósmynd/ Photo : Hrafnhildur Hannesdóttir, 5. júní 2020. – Installation of the new GPS instrument in Gríms- vötn, Benedikt Ófeigsson connecting the cables. 158 JÖKULL No. 70, 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.