Jökull


Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 115

Jökull - 01.01.2020, Blaðsíða 115
Hrafnhildur Hannesdóttir Lónið framan Skaftafellsjökuls heldur áfram að stækka og gerir mælingafólki erfitt fyrir að mæla stöðu sporðsins. Fjarlægðarkíkirinn hvílir á mælinga- vörðunni. – The lagoon in front of Skaftafellsjökull outlet glacier continues to increase in size, making measurements problematic. The laser rangefinder lies on one of the reference cairns. Ljósm./Photo: Svava Björk Þorláksdóttir, 20. október, 2019. „Mælilínan okkar liggur til suðausturs innan við Smáfjöll. Til þess að komast þangað höfum við ekið til suðurs milli Stórkonufells og Smáfjalla eftir gam- alli bændaslóð, sem liggur suður að brún við Entu- jökul, en við höfum farið út af henni til austurs að mælilínunni okkar. Norðaustan við Stórkonufell ligg- ur slóðin niður árbakka ofan í kvísl sem ég held að sé nafnlaus, en við höfum stundum kallað Smáfjalla- kvísl. Þaðan hefur verið ekið góðan kafla upp eftir ánni, sem svo lengi sem við þekkjum hefur verið algjör kettlingur og auðveld viðfangs. Nú er hins vegar kom- in foráttu jökulá í farveginn. Hún hefur rofið bakkana og ummerki eru um að hún hafi flæmst eitthvað um áður. Við gengum niður að ármótum kvíslarinnar og Innri-Emstruár norðan Smáfjalla. Mun minna vatn er nú í Innri-Emstruá en Smáfjallakvíslinni.“ Það virðist sem að framgangur í Entujökli hafi haft áhrif á árfarvegina með ofangreindum hætti. Því var kannað hvort sjá mætti ummerki um þetta framhlaup í Sentinel-2 skriðhraðgögnum og reyndist svo vera. Fjarkönnunargögnin sýna greinilega árstíðasveiflu í skriðhraðanum og jafnframt að hraðinn haustið 2018 var e.t.v. meiri en ætla mætti út frá árstíðasveiflunni einni saman þegar gögnin frá 2018 og 2019 eru borin saman. Munurinn er þó ekki afgerandi. Jökulsporður- inn gekk fram um 100–300 m, frá 2018 til 2019. Hér liggur bændaslóðinn milli Stórkonufells og Smáfjalla sem farinn er þegar haldið er til mælinga á Sléttjökli. Nú rennur mun meira vatn í farveginum en áður. – The mountain track (mainly used by farmers) between Stórkonufell and Smáfjöll, which is used to access Sléttjökull. Due to a sudden advance of Slétt- jökull between 2018 and 2019, the meltwater chann- els changed, and now this gorge contains considera- bly more water than before. Ljósm./Photo: Ingibjörg Kaldal, 9. október, 2019. 112 JÖKULL No. 70, 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.