Úrval - 01.10.1944, Page 2

Úrval - 01.10.1944, Page 2
Bréf frá lesendum. I T R löngu og greinargóðu bréfi frá „Frosta“ birtum vér eftirfarandi: „Ræktun skjólgarða" (í 3. hefti) er verulega athyglisverð grein — en trúað gæti ég því, að framkvæmdir þeirrar hugmynd- ar ætti langt í land hér hjá okkur, þó tilraunir hafi verið gjörðar, en það er þó spor í rétta átt, „Herflutningaskip" lýsir skýrt og skrumlaust einum litlum þætti hemaðarins. Það er ein- mitt sá hispurslausi frásagn- arháttur, sem mér finnst hæfa bezt, ekki síður striðinu en mörgu öðru. En — það kveður þá samt heldur við annan tón í næstu grein „Samkvæmt áætl- un“. Þar er sýnishorn af gleið- gosalegu orustuskrumi, svo maimi getur ósjálfrátt dottið í hug sú fágun á yfirborði sann- leikans, sem þykir „skemmtileg afiestrar". „Námuvinnsla —“ er stórkost- leg nýung, sem gaman er að lesa um. Og hver veit nema hún eigi í fyllingu tímans erindi til okkar, þó önnur verkefni verði líklega nærtækari. En hverri slíkri stökkbreytingu fylgja vandamál, eins og t. d. að sjá fólkinu fyrir jákvæðum við- fangsefnum, í stað þess strits, sem úreltist, svo það verði eklri iðjuleysinu að bráð. Þegar til alls kemur þykir mér þetta hefti, að efni til, vera eitt- hvert það jafnbezta sem komið hefir út af Úrvali, síðan það fyrsta, sem mér hingað til þótti bezt. En málgallar eru á því til lýta, t. d. „Sulturinn verður mönnum að bráð“, „að keyra höfuðið aftur á hnakka", „eng- inn fríðleikur" (sbr. ingen Skön- hed), „skólaðar“, „göngutúr" og eitthvað fleira þess konar. Þessa og þvílika „eldhúslykla“ þarf endilega að má af ritinu fram- vegis. Þegar Bertel Thorvaldsen var að sýna gesti á vinnustofu sinni, hvað hann hafði gjört við styttuna, sem hann var að vinna að, síðan þeir sáust síðast, varð gestinum að orði. „En þetta eru aðeins smámunir!" „Getur ver- ið,“ svaraði Bertel, „en allt mið- ar það að fullkomnun, og full- komnun er engir smámimir." ÍJIiVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri: Gisli ölafsson. Afgreiðsla og ritstjóm Kirkjustræti 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 8,50 hvert hefti. Utanáskrift tímaritsins er: tírval, pósthólf 365, Reykjavík. Sent til allra bóksala á landinu, og taka þeir við áskriftum. Einnig sent gegn póstkröfu til áskrifenda, sem ekki búa i nágrenni bóksala. CTQEFANDI : STENDÓRSPEENT H.F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.