Úrval - 01.10.1944, Page 5

Úrval - 01.10.1944, Page 5
FÁNINN 3 þjóðin á inni í hugarsjóði þjóð- anna víðsvegar um heim, ávísun, sem greiðist í viðmóti, orðum og athöfnum, hvar sem íslend- ingar koma meðal erlendra þjóða. Ef vér höfum þetta hug- fast, þá munum vér sjá, að mikill vandi fylgir þeirri veg- semd að eiga sér þjóðfána. Fán- inn er einskonar töfragripur, sem heldur á lofti því, sem þjóð- ín hefir gert, hvort sem það er gott eða illt. Þegar vér gerðum kröfu til að fá sérstakan þjóð- fána, þá var það í trausti þess, að vér Islendingar værum þeir menn, að vér vildum sjálfir bera ábyrgð á gerðum vorum gagn- vart öðrum þjóðum, og þess vegna með fánanum segja rétt til nafns vors, ættar og eðlis. Vér gerðum það í trausti þess, að vér mundum á komandi tím- um leggja inn hjáöðrumþjóðum góðan orðstír, sem fáninn gæti vakið upp, hvar sem hann kæmi, og þar með greitt götu vora í viðskiptum við aðrar þjóðir. Þetta er þá gildi fánans gagnvart öðrum þjóðum. En heima fyrir á hann að vera tákn, sem minnir oss sífellt á hlutverk þjóðar vorrar. Hvar sem hann sést á landi hér, ætti hann að vekja þá spurningu, hvort það, sem gerist í landinu þá stundina, sé þess eðlis, að vér mundum kjósa að aug- iýsa það fyrir öllum heimi, leggja það í orðstírssjóðinn, sem fáninn er ávísun á. Vér drögum fána á stöng við margvísleg tækifæri. Vér gerum það á hátíðisdögum, til að minna á þann atburð, sem dagurinn er helgaður, vér gerum það stund- um á afmælisdögum merkra manna, lifandi eða látinna, til þess að heiðra þá eða láta í ljós gleði vora yfir því, að þjóðin hefir notið þeirra, vér gerum það til að sýna einstökum mönn- um samúð vora í sorg eða gleði, til að fagna góðum gestum eða hvað annað, sem tækifæri er. En allt af er fáninn einingar- merki, allt af er hann tákn sam- lífs og samúðar með börnum þjóðarinnar, allt af tákn hlut- tekningar í sameiginlegum gæð- um. Bær eða sveit eða land, þar sem hver hönain væri upp á móti annari, mundi aldrei draga fána á stöng. Notkun fánans getur þannig verið einskonar mælikvarði á þjóðlífið. Því oftar og því víðar, sem hann í ein- lægni er dreginn að hún, því meira er samlífið, samvinnan og samúðin í landinu, því meiri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.