Úrval - 01.10.1944, Síða 6

Úrval - 01.10.1944, Síða 6
4 ÚRVAL gleðin yfir því, sem gerist með þjóðinni. Eg get ekki óskað þjóð vorri neins betra en þess, að við þennan fána tengist ár eftir ár og öld eftir öld æ fleiri fagrar minningar, að hann verði ávísun á vaxandi sjóð virðingar og vel- vildar hjá öðrum þjóðum, og heima fyrir það tákn, sem „tengir í oss að einu verki anda, kraft og hjartalag." Torráðin gáta. Ben Ames Williams, amerískur rithöfundur, birti einu sinni smásögu í Saturday Evening Post, en hún hafði meðal annars efnis inni að halda þessa gátu: Fimm menn og api urðu skipbrota á óbyggðri eyju. Fyrsta daginn notuðu þeir til að tína allar kókóshneturnar á eynni og hrúga þeim saman. Síðan lögðust þeir til svefns. Um nóttina vaknaði einn mannanna — köllum hann A — og skipti hnetunum í fimm jafna parta. Þá gekk ein af, og hana gaf hann apanum. Síðan setti hann fjóra partana saman í eina hrúgu, en faldi sinn part. Nokkru síðar vaknaði B og gerði hið sama. Aftur varð ein hnot afgangs, og hana fékk apinn, og svona gekk það koll af kolli, að C, D og E gerðu hið sama. Um morguninn var hrúgan af eðlilegum ástæðum minni en um kvöldið, en það lét sig enginn neinu skipta, því að allir vissu sig seka. Þá skiptu þeir hrúgunni, sem eftir var, í fimm parta, en að þessu sinni varð engin hnot eftir handa apanum, því að nú deildist hrúgan í rétta fimm hluta. Hversu margar hnetur voru uppnmalega í hrúgunnl? Þegar þér eruð búinn að reyna að leysa þessa reikningsþraut, en áður en þér flettið upp svarinu á bls. 128, er rétt að skýra frá því, að margir ágætir stærðfræðingar hafa gefizt upp við dæmið, svo að það er engin skömm að því fyrir yður ao gera hið sama. En fæstir hafa leyst þrautina á minna en klukkutíma, þó að alkunnur leynilögreglusöguhöfundur hafi gert það á 35 mínútum. En hann var lengur að útskýra hvernig hann hefði komizt að niðurstöðunni. — Saturday Review.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.