Úrval - 01.10.1944, Page 13

Úrval - 01.10.1944, Page 13
11 ERU REYKINGAR ÓSKAÐLEGAR sígarettuna á morgnanna, eink- um þegar það er gert á fast- andi maga og fyrstu reykjar- teigarnir eru sogaðir djúpt nið- ur í lungun. Þessi svimi stafar að líkind- um af minni blóðsókn til heilans. Reykingarnar valda því, að vöðvar slagæðaveggjanna drag- ast saman og hægja á blóð- straumnum. Pjölmargar tilraun- ir hafa staðfest þetta. Ein sú inerkilegasta og einfaldasta er gerð á eftirfarandi hátt: Hitamælitæki er lagt við hör- undið rétt neðan við nöglina á stóru tánni. Síðan er tekið línurit af líkamshitanum í hálfa klukkustund og haft til viðmið- unar. Að því búnu er sá, sem tilrauninni sætir, látinn reykja sígarettu og beðinn um að anda að sér reyknum eins og hann er vanur. Áður en hann er búinn að reykja fjórða part sígarettunn- ar, fer hörundshitinn á tánni að lækka, og getur fallið allt að 7 stigum á meðan reykt er. Hitabreytingin er þó ekki svo mikil að maðurinn skynji hana. Jafnskjótt og hætt er að reykja kemst hitinn aftur upp að eðli- legu marki á örfáum mínútum. Þetta sýnir á sannfærandi hátt áhrif reykinga á blóðrás- ina. Aðra fróðlega tilraun má gera með sérstaklega nákværnri smá- sjá, sem sýnir hreyfingu blóð- frumanna í háræðum hörunds- ins. Þegar reyknum er andað niður í lungun, má sjá, að þessi hreyfing verður hægari. Hjá fólki, sem þjáist af slag- æðasjúkdómum, gætir áhrifa reykinganna til stórskotslegra muna. Hörundshitinn getur lækkað um 12—-16 stig. Sé lík- aminn veill fyrir geta reykingar jafnvel orsakað sárar þrautir í útlimunum. Vér höfum ástæðu til að ætla, að áhrif reykinga á blóðrásina séu þau sömu annarsstaðar í líkamanum og í hörundinu. ,,Tóbaksangina“ er sjúkdómur, sem þjáir suma reykingamenn, og lýsir sér m. a, í verk fyrir hjartanu. Almennt er talið, að verkur- inn stafi af því, að reykingarn- ar dragi úr blóðsókninni til hjartavöðvans. Þegar þeim er hætt, hverfur þessi tóbaks- angina. Fróðlegt er að bera saman fjöldarannsóknir á hjartasjúk- dómum meðal reykingamanna og hinna, sem ekki reykja.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.