Úrval - 01.10.1944, Side 17

Úrval - 01.10.1944, Side 17
LlFGUN DRUKKNAÐRA 15 síðan fram og aftur. Dr. Frank C. Eve í Hull á Englandi varð fyrstur til að nota þessa önd- unaraðferð. Hugmyndina að henni fékk hann í sjúkravitjun til tveggja ára stúlkubarns, sem var að dauða komið af köfnun vegna slímhryglu í barkanum. Þegar svo stóð á, var hann jafnan vanur að hagræða sjúk- lingunum þannig, að barkinn vissi niður; slímið flyzt þá upp í kverkarnar og þaðan er hægt að. þurrka það í burtu. Hann fór nú að eins og hann var vanur, og hryglan hvarf. En þá uppgötvaði hann nýjan vanda. Andardráttur barnsins var ófullkominn vegna þess, að þindin var biluð; sýnilega eftir- hreytur taugaveiki, sem bam- inu var nýlega bötnuð. Honum var ljóst, að léti hann höfuð barnsins hanga stöðugt niður, myndi þrengt að lungunum, og það gæti orsakað lungnabólgu. Hann spurði þá foreldra barns- ins, hvort þau ættu ruggustól. Stóllinn var til. Dr. Evebjóhvílu á honum úr samanbrotnum teppum og batt síðan barnið niður í hana svo að það gæti ekki dottið. Hann hugsaði sem svo: „Hversvegna ekki að reyna að vagga baminu fram og aftur nokkrum sinnum svo að þungi kviðarholslíffæranna þrýsti þindinni upp og niður likt og bullu í strokk ?“ Hann útskýrði hugmynd sína fyrir foreldrunum, og þau fylgdu fyrirmælum hans. Rugguhreyfingin létti andar- drátt barnsins og hálfum öðrum degi síðar var þindarlömunin horfin. Litlu stúlkunni batnaði að fullu og lifir nú góðu lífi. Dr. Eve minntist skyndilega þessa atviks, þegar hann heyrði andmæli Gibbons gegn gildi venjulegra lífgunaraðferða. Úr því að ruggustóll gat létt and- ardrátt litlu stúlkunnar, var þá ekki hægt að nota sömu aðferð við menn, sem dregnir vom úr sjó. Til að ganga úr skugga um þetta varð dr. Eve að afla sér nákvæmrar vitneskju um það, hvernig dauðann ber að höndum við drukknun. Hann hafði haft gran um að ein ástæðan fyrir því, að Schaefersaðferðin kom ekki að fullu gagni, var sú, að þindin lamaðist. Sé allt með felldu sveiflast þindin líkt og þanin bumbuhimna. Sé henni þrýst niður, sveiflast hún óðar upp aftur. Á þessu byggðist að- ferð Schaefers, sem hann kom
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.