Úrval - 01.10.1944, Side 24

Úrval - 01.10.1944, Side 24
22 ÚRVAL guðs augum. Það hefir þú alltaf sagt. Ég vil ekki fela mig. Ég hefi aldrei gert það hingað til og ég fer ekki að byrja á því núna.“ „Þau heyra til þín.“ „Mér er alveg sama, hver heyrir til mín. Við erum gift fyrir guðs augum og ég fel mig ekki. Ég er ekki Ijósfælin. Ef þú skammast þín svo fyrir mig, að þú vilt ekki láta vini þína sjá mig, þá er mér nóg boðið. Ég fer út og tala við þau, þó að þú viljir það ekki. Mér er alveg sama. Ég fel mig hér ekki. Ég vil. . .“ Hann lyfti handleggnum og sló hana á hægri kinnina. Hún riðaði og var nærri fallin. Hann þreif í handlegg hennar og neyddi hana inn í dagstofuna, þar sem líka var kolniðamyrk- ur. Þegar hún reyndi að hrópa, tók hann fyrir munninn á henni. Walshhjónin og gestir þeirra komu upp stigann frá vatninu og yfir hallann og tróðu á visn- uðu laufinu. „Þið sjáið, hve fallegt útsýni er hérna hjá þeim,“ sagði Jack. „Dásamlegt." „Ég er ekki viss um að þið getið fengið þennan stað keypt- an, en það sakar ekki að reyna það. Esther er að skilja viðDick. Þið kannist við hana, er það ekki? Esther Fleming. Dick fór illa með hana. Þarna er dagstofan, hún er afar stór.“ „Er allt þetta svæði dag- stofan?“ „Allt saman. Hann var alltaf drukkinn. Hann slóst við veit- ingamenn, bílstjóra og dyra- verði.“ „Eins og Howre Burke,“ sagði einhver. „Mér þætti gam- an að sjá húsið að innan. Held- urðu, að þú getir fengið lykl- ana?“ „Ég skal reyna það á þriðju- daginn. Ég ætla að tala við Charlie og vita, hvort hann veit, hvað þau ætlast fyrir með hús- ið.“ Þau gengu niður af hjallan- um. Dick heyrði fótatak þeirra á bryggunni og að vélin var sett í gang; hann tók höndina frá munni Ellenar. „Ég hata þig!“ sagði hún. „Guð, hvað ég hata þig!“ Hím féll niður á legubekkinn, eins og hún væri að falla í ómegin, en hún þurfti að gráta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.