Úrval - 01.10.1944, Side 25

Úrval - 01.10.1944, Side 25
Höfundurmn, Marie Beynon Kay, leitast hér við að svara spumingu, sem varðar alla menn: Er hœgt að verjast þreytu? Samandregin grein úr „Science Digest“. Það yrði langt mál að telja allt það, sem hver maður hefir skýra vitund um að veldur honum þreytu: Tilbreytingar- laust starf, vinnuharður yfir- maður, erfið sambúð við sam- starfsfólkið, óánægja með starf- ið og árangur þess, enga hvíld að fá á heimilinu, áhyggjur um stöðumissi eða kvíði fyrir að lenda í fjárkröggum o. s. frv. En allar þessar þreytu orsak- ir má rekja til einnar frumor- sakar — áhyggna. Dulvitaðar eru aðrar þreytu orsakir, sem ekki yrði minna mál að telja upp. Undir niðri langar manninn alls ekki til að vinna. Hins vegar vill hann vera þreyttur, svo að hann geti afsakað mistök sín. Hann þráir samúð. Honum finnst fátt um það starf, sem hann er dæmdur til að gegna. Hann þjáist af einskonar van- metakennd. Hann er leiður á konu sinni og vill vera laus við að sjá fyrir henni og bömunum. Hann bælir stöðugt niður hjá sér tilfinningar, sem honum væri hollara að gera sér Ijósar. Og enn má rekja allt þetta til einnar rneginorsakar — innri átaka milli ólíkra tilfinninga. Oft bera menn við þreytu til að komast hjá óþægindum. Þrek- miklir menn horfast í augu við erfiðleikana og stælast til bar- áttu við þá. Veiklundaðir menn leitast við að komast hjá þeim. Sumir gera sér lítið fyrir og hlaupa að heiman, og láta aldrei síðan heyra frá sér. Aðrir flýja á náðir vínnautnar eða deyfi- lyfja. Enn aðrir leita athvarfs í vinnu. Þá eru sumir, sem eru tregir til að viðurkenna — jafnvel fyrir sjálfum sér — að þeir séu svo ístöðulausir, að þeir renni af hólmi, en láta dul- vitundina véla um fyrir sér með sársaukakennd, meltingarólagi, fjarhygli, taugabilun — eða þreytu. Rök dulvitundarinnar fyrir þreytunni geta verið eitthvað á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.