Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 27

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 27
ER HÆGT AÐ VERJAST ÞREYTU ? 25 er þá hægt að komast fyrirþær? Já, orsakirnar má finna, þótt ekki sé það auðgert. Venju- lega þykjumst vér hafa góðar og gildar ástæður fyrir öllu, sem vér gerum, — en ef vér svo aíhugum nánar þessar ástæður, komumst vér oft að raim um, að þær eru aðeins sjálfsblekking. Þær sönnu á- stæður eru duldar kenndir, for- dómar, hvatir, sem oft eru óskynsamlegar, svo vér þorum ekki að láta þær í ljós, vitandi það, að þær eru hreinasti hégómi. 1 skyndi finnum vér oss þá til rök, sem virðast eðlúeg og villa heimildir á þeim eigimegu ástæðum. Fyigsni þessara hættulegu hulduafla sálarlífshis eru í undirvitundinni. Þar leynast thfinningar, þrár og fordómar, sem eru í raun réttri undirrót athafna vorra. Það breytir engu, að vér vitum ekki af þeim. Þama eru þær samt þús- undum saman. Það er þá sýnt, að vér verð- um að leita orsaka þreytunnar í vitundarlífinu — meðvitund- inni eða dulvitundinni — því að þreyta kyrsetumanna er fyrst og fremst af sálfræðilegum toga spunnin. Að því er vér viíum bezt, hef- ir ekkert svín fengið taugabil- un fyrr en í rnarz 1937. Þá framkallaði dr. Howard Liddell, sálsýkisfræðingur við Cornell háskólann, taugabilun í til- raunasvíni, sem hét Akkiles. Tilgangurinn var sá, að finna öruggari leiðir til að lækna taugabilun hjá mönnum. Hvernig fór nú dr. Liddell að því, að gera Akkiles tauga- bilaðan? Með því að ofreyna hann? Með vaneldi? Nei. Með því að vekja hjá honum leiða. Hann gerði tilraunirmeðhann í heilt ár og lagði fyrir hann hvert viðfangsefnið af öðru. Hann lét epli ístíunatilhansog gerði honum smám saman tor- veldara að ná því, þar til loks að taugakerfi Akkilesar var í rústum. Samt var hann stríð- alinn, átti ailar stundir frjálsar og naut í rauninni alveg sér- stakra forréttinda. Það var leiðinn, sem bugaði hann. Ef Akkiles hefði vitað, hvað var verið að gera honum, hefði hann ekki virt eplið viðlits. Ef þú, lesari, veizt hvað veld- ur þér þreytu, getur þú gjört ráðstafanir til að uppræta hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.