Úrval - 01.10.1944, Síða 33

Úrval - 01.10.1944, Síða 33
ER HÆGT AÐ VERJAST ÞREYTU ? 31 lýsir með óhugnanlegri ná- kvæmni, hvemig það smám saman grefur undan öllum persónuleika einstaklingsins, unz taugaslen eða sálsýki ná algjörlega tökum á honum, svo að hann getur vakið í líkama sínum hvaða sjúkdóma, sem vera skal — jafnvel lömun eða blindu. Allar þessar tilfinningar eiga upptök sín í meðvitundinni eða dulvitundinni. Oft kemur það fyrir, að vér höfum meðvitund um tilfinningarnar, en ekki um orsakir þeirra. Það getur jafn- vel verið um að ræða tilfinninga- flækju sem teygir rætur sínar til bernskunnar. Sálgreinendur telja, að í átta tilfellum af níu sé athöfnum vorum stjórnað af óvitundinni. Þetta vitundarleysi stjómar starfi líkamans, hugsana- og til- finningalífinu og er umfram allt meginuppspretta lífsorkunnar. Það er í rauninni varasjóður, sem vér verðum að grípa til, ef vér eigum að ráða yfir ótæm- andi lífskrafti. Dulvitund vor er að mestu óþekktstærð—en ekki óákvarð- anleg. Allir ættu að hafa það mikla þekkingu á henni, að þeir geti kannað skynsamlega hvatir sínar, gert sér grein fyrir til- finningum sínum, krufið sjálfs- blekkingamar, tortryggt for- dómana — og þannig náð valdi yfir háttemi sínu. , J^ITHÖFUNDUR nokkur, sem veit nákvæmlega um hvað nú er barist í heiminum, hefir lýst því yfir að „menn berjist, meðal annars, fyrir nýjum heimi þar sem fullkominn heiðarleiki ríki“. Ef þetta er rétt þá er nokkur ástæða til að vera svolítiS uggandi um framtíðina. Fullkominn heiðarleiki í hrjáðum mann- heimi er ógurleg tilhugsun. Jafnvel i einkalífi voru er fullkominn heiðarleiki hættuleg eigind. Ef það yrði almennt að menn sýndu fullkominn heiðar- leika í skoðunum sínum mundi lífið verða þrungið illdeilum og rifrildi. Sérhver ræða á opinberum vettvangi mundi gefa tilefni til uppþota og óspekta. Blöðin mundu verða lögsótt daglega, jafnvel fyrir smá fréttaklausur. Alger heiðarleiki er munaður sem menn geta því aðeins veitt sér, að allur breyskleiki sé á brott rekinn, og mannkynið sé á tilverustigi guðanna. — The Scotsman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.