Úrval - 01.10.1944, Side 35

Úrval - 01.10.1944, Side 35
HUNDAR VlSA BLINDUM VEG 33 óstyrk konunnar hans. Hún fékk megna óbeit á því, en sagði ekki neitt. Vinir hans komu oft til hans fyrst í stað, en heimsóknir þeirra urðu strjálli þegar frá leið. Hann fann það að þeir höfðu ekki lengur ánægju af að fara með honum á bókasafnið til lestrar þar eða í heimsókn til kunningjanna. Konan hans vann baki brotnu allan liðlangan daginn til að hafa ofan af fyrir þeim. Engin tök voru á því að fá einhvern til að fylgja honum úti. Það myndi a. m. k. hafa kostað 50 dollara á mánuði og á því höfðu þau ekki efni. Hann þverneitaði að fara út á götu og þumlunga sig þar áfram við staf og vera kominn upp á að- stoð vegfarenda til að komast yfir götur. Hann varð því alltaf þaulsætnari í stól sínum við út- varpið. Einn góðan veðurdag komst hann allur á loft er hann heyrði að von væri á manni til blindra- vinafélagsins í bænum, og í fylgd með honum hundur, sem væri mesta undraskepna. Mað- urinn var blindur, að sagt var, en fór allra sinna ferða, hvar sem var um landið, með leiðsögn þessa vel tamda hunds. Hann ferðaðist í mikilli umferð á göt- unum, með járnbrautarlestum og í framandi borgum. Til var skóli sem vandi slíka hunda á vísindalegan hátt og þar sem blint fólk lærði að notfæra sér fylgd þeirra. Með þessa hunda til fylgdar urðu blindir menn færir um að fara allra sinna ferða án aðstoðar annara manna. Þegar svo sá dagur rann upp að þessi maður kom, þá hlustaði hann hugfanginn á söguna um „Augað sjáandi", eins og gest- urinn sagði hana — söguna um það hvernig blindir menn hundruðum saman í Ameríku hefðu orðið sjálfbjarga menn með því að nota sér til fylgdar smalahunda, sem vandir voru í skóla, sem nokkrir mannvinir höfðu stofnað í þessu skyni í Morristown í New Jersey og nefndu „Augað sjáandi11. Hann hlustaði á það með athygli er gesturinn skýrði frá því hvernig hundarnir þræddu þá leið, sem eigandinn hafði áður hugsað sér að halda og hvernig menn stýrðu hundunurn með orðunum ,,hægri“, „vinstri" og „beint áfram“, að þeir námu staðar við gatnamót o. s. frv. Það sem stjórnandi hundsins varð að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.