Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 52

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 52
Þetta auga sér (því sem nœst) allt Grein úr „The Trinidad", eftir D. J. Xumer. ¥ A'FNVEL þótt infrarauð ljós- " mynd sigrist ekki á dimmri þoku eða þykkum skýjum, þá kemur ljósmyndun þessi samt að fullum notum í talsverðu mistri og þokuslæðingi, og var þegar fyrir stríð notuð allmikið til þess að ná myndum á löngu færi. Auk þess hefir hún sér- staka hæfni til þess að ljósta upp um dulbúin hemaðartæki, þar eð hún sýnir ekki eingöngu yfirborð hlutanna heldur og eðli þeirra og kjarna. Ef t. d. málm- ur og tré eru máluð með blá- um lit, þá kemur hvorttveggja fram á venjulegri filmu sem samfelldur blár gmnnur, en á infrarauðum filmum mundi hvort um sig hafa sinn sérstaka blæ. Þessar merkilegu filmur hafa rými fyrir stóra flugvelli, hin mezta hjálparhella og geri flug- málum þeirra góða úrlausn. Framtíðarmöguleikar við notkun á svigfflugum í þágu samgangna og flutninga virð- azt mjög glæsilegir. Við sjáum fyrir okkur stóra hópa fólks vera að stíga upp í svifflugur. Þetta eru flokkar knattspyrnu- manna, frjálsíþróttamanna, leikflokkar og hljómsveitir, ferðafélags og farfuglahópar, sem em að fara í heimsókn til annara bæja eða staða. Svif- flugur þeirra verða dregnar á ákvörðunastaði, og sleppt laus- um. Síðan kemur dráttarvélin aftur og sækir hópinn að aflokn- um erindum. Ef til vill kemst þetta ekki á strax eftir stríð, en engum þarf að dyljast, að samgöngu- og flutningatækjum hefir bæzt ekki óliðtæk aðstoð þar sem svifflugan er. Það er um ár síð- an fyrsta svifflugan var dregin yfir Atlantshafið. Nú bolla- leggja skipulagsfrömuðir sam- gangna að taka sviffluguna í þjónustu sína, og gefa þannig almenningi kost á þægilegung hentugum og ódýrum flugferð- um eftir stríð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.