Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 56

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL þeim, sem hverjum manni væri eðlilegur og meðfæddur. Ég hrökk við. Ég yrði víst ekki upp á marga fiska ef þessir vondu draumar héldu áfram. í bæklingnum stóð, að ef menn vildu gefa gaum hinni óeðlilegu þreytutilfinningu hjá sér, þá myndu þeir komast að raun um að hún færi sívax- andi. Ég komst að þeirri niður- stöðu að hjá mér færi hún hrað- vaxandi. Frá því var einnig sagt að mönnum væri gjarnt til að fá reiðiköst. Það kom og fyrir, að stundum, þegar ég var að reyna að ýta hesti mínum á brokk, þá varð ég svo æstur, að ég var að því kominn að reka hæl- ana í síðurnar á honum af öllu afli. Þá datt mér alt í einu í hug af hverju þetta stafaði; þetta var sjúkdómseinkenni, og ég fylltist enn ótta. Ég var á þeim aldri sem drengir eru dulir í skapi og þótt þeir þjáist mikið, þá vilja þeir um fram allt ekki láta nokkurn vita að þeir lifi lífi fordæmdra. Ég leit til föður míns og óskaði þess að ég gæti spurt hann ráða. en það hefði ég ekki gert, þótt ég hefði átt líf mitt að leysa. En alltaf var ég að missa manndóminn. Bókin sagði að bólur í and- liti væri öruggt hnignunar- merki. 1 hvert sinn er ég leit í spegil sá ég grúa af þessum bannsettum bólum. 1 niðurlagi bæklingsins var svo frá því sagt hvernig menn gætu náð aftur fullum mann- dómskrafti. Ég hafði einnig lesið þetta niðurlag, en sá hængur var á, að það kostaði 5 dali að endurheimta rnann- dóminn. Þetta mátti verða með því að senda útgáfufélaginu peningana og fá leiðbeiningar um lækninguna. Mér kom aldrei til hugar annað en að þetta væri rétt, því að í fyrsta lagi stóð þetta á prenti og svo voru þar líka nöfn og heim- ilisföng heillar tylftar ungra manna, sem bjargað hafði verið frá örlögum sem verri voru en sjálfur dauðinn! Ég óskaði þess af öllu hjarta að ég gæti sent þessa fjárhæð og fengið bót á meini mínu, en á því voru engin tök, því ég hafði ekki peninga á reiðum höndum og bæði ég föður minn um þá, myndi hann fara að spyrja mig spjörunum úr. En peningana varð ég að fá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.