Úrval - 01.10.1944, Side 57

Úrval - 01.10.1944, Side 57
MANNDÓMUR ÆSKUNNAR 55 því að nú tók ég að þjást af því, sem í bókinni var talið hæsta stigið: Missir matarlystar og þverrandi andlegur kraftur. Ég fann það glöggt að í skólanum las ég hvergi nærri eins vel upp og áður. Það er mála sannast að eng- inn veit hvað hann getur gert fyr en hann má til. Ég vildi fá þessa peninga á einhvern hátt. Ég átti tvo dali. Það sem á vantaði var'ð ég að fá. Nágranni okkar rak upp stór augu, þegar ég kom labbandi til hans út á akur og spurði hann, hvort ég gæti hjálpað honum við uppskeruna. Þessi risavaxni, hláturmildi, og geð- góði vinur minn sagði að það gæti ég vissulega. En er ég sagði honum að ég þyrfti að fá borgun fyrir hjálp- ina, þá dróg heldur niður í honum. Nóg var að gera heima, en enginn leið var að fá borgun fyrir þá vinnu. Nábúi minn horfði á mig um hríð og sagði svo að ég gæti fengið vinnu hjá sér á laugar- dögum. Það varð úr að ég fór í vinn- una. Við skröfuðum og hlógum og skemmtum okkur ágætlega. Allt í einu mintist ég missis manndóms míns ogþaðkomyfir mig þreytu- og magnleysis til- finning. Ég gat naumast bisað kornstöng upp á borðið. En Newt nábúi minn var svo góð- ur félagi að ég gleymdi brátt raunum mínum og þá gekk allt eins og í sögu. Eftir hálfan mánuð hafði ég svo mikið fé, að ég gat sent með póstinum nægilega pen- inga, á þann hátt, sem lagt var fyrir í bæklingnum. Skömmu síðar fékk ég frá póstofunni tilkynningu um að ég ætti þar böggul. Og þar var líka böggullinn vafinn í um- búðapappír, bundið uta.n um með selgarni og lakkað yfir hnútinn. Ég tók umbúðirnar af böggl- inum á heimleiðinni; innan í honum var askja tæplega lófa- stór. Þegar ég opnaði hana sá ég að í henni voru 3 hólf fóðruð með bómull. I hverju hólfi fyrir sig var einnig miði, sem á var ritað: „Taktu eina pillu af þess- um lit fyrsta daginn.“ „Taktu eina pillu af þessum lit annan daginn,“ og „Taktu eina pillu af þessum lit þriðja daginn.11 Síðan stóð í sérstakri línu: „Byrjaðu svo aftur á pillunum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.