Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 58

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 58
ÚRVAL 56 sem þú tókst fyrsta daginn og svo koll af kolli.“ í öskjunni lá ennfremur blað þar sem á stóð, að í fyrstu myndi maður ekki finna neina breytingu á líðan sinni við töku pillanna, en smátt og smátt myndi líðanin batna og loks myndi hann verða albata og ná fullum manndómskrafti. Ég horfði á pillurnar með hinu mestu trúnaðartrausti. Þær myndu sjálfsagt bæta mig. Ég ætlaði að taka pillur á hverju kveldi. Forskriftin var greinileg. I fyrstu fann ég enga breytingu, eins og líka skrifað stóð. En svo fanst mér ég finna breytingu til bóta — svo ein- læg og innileg var trú mín á meðalinu. Pillurnar voru auðvitað gagnslausar með öllu. Þær höfðu aðeins losað mig við þau óþægindi, sem orsökuðust af lestri bæklingsins. En bækl- ingnum var einmitt dreift út af manninum sem seldi pillurn- ar og bæklingurinn hafði náð tilgangi sínum, komið mér og mörgum öðrum drengjum til að líta á eðlileg starfsfyrir- brigði líkamans sem byrjun á hættulegum sjúkdómi. • • • JpRAMBJÓÐANDI rétti ungum dreng' prentaða stefnuskrá sína. Drengurinn mælti: ,,Ég er of ungur til þess að hafa atkvæðisrétt." Prambjóðandinn var fljótur til svars: „Gerir ekkert til. Þú verður búinn að fá kosningarrétt áður en ég hætti að bjóða mig fram.“ V J>AÐ var einhverntíma í afspyrnuroki í New York, að menn heyrðu hrópað ákaflega: „Hitler! Hitler!“ Fólk þyrptist út á götuna til þess að sjá hvað um væri að vera. Rödd hrópandans kom frá sölumanni, sem ók kerru fullri af eplum. Lögreglumaður vék sér að honum og spurði hvers vegna hann væri að hrópa á Hitler. „Ef ég hrópaði: epli, eins og ég er vanur að gera, hver heldurðu að kæmi þá út á götuna í þessu veðri?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.