Úrval - 01.10.1944, Síða 59

Úrval - 01.10.1944, Síða 59
Bergmálsmœlirinn. Grein úr „Business Week.“ J)AÐ getur komið fyrir að tæki, sem búið er til í hern- aðarþarfir á stríðstímum, svifti menn á friðartímum atvinnu, sem feður þeirra og afar hafa stundað. Svona er þessu variö með starf það, sem þeir menn höfðu, sem fengust við að rannsaka og leita að fisktorf- um fyrir fiskiflotann, sern svo eftir bendingum þessara manna lagði nætur sínar eða net. Eins og kunnugt er, þá eru stundum mílna langar fisk- torfur fram með ströndum Bandaríkjanna. Til þess að hafa gát á göngum þessum og miða þær, hefir þar til skamms tíma verið höfð sú aðferð, að hafa menn á verði í svonefndu „krákuhreiðri“ eða tunnu í siglutrjám fiskiskipa, bæði daga og nætur. Á daginn má sjá dökkleitar makríltorfurnar mjakast áfram á yfirborði sjávar og þótt þær þurfi að leita fæðunn- ar nokkru dýpra, þá getur skarpskygn varðmaður samt komið auga á þær sem rauð- leita hellu, er hreyfist til niðri í djúpinu. Stórar torfur mynda smábárur en hinar minni gára aðeins yfirborðið. En í glaðasólskini er mjög erfitt eða með öllu ómögulegt, jafnvel fyrir þaulæfða varð- menn, að koma auga á fisk- inn. Af þessum sökum hafa fiski- menn mjög mikinn áhuga á því sem skrifað hefir verið um hina nýju aðferð, að finna með bergmálsmæli hvar fisktorf- urnar eru í djúpinu. En til skamms tíma hefir þetta verk- færi aðeins verið notað sem dýptarmælir, jafnt af fiski- skútum sem öðrum skipum. Bergmálsmælirinn var fyrst notaður í siglingum fyrir svo sem 20 árum. f rauninni er þetta verkfæri ætlað til þess að mæla sjávardýpi, með því að það sýnir hve hljóðið er lengi að berast frá skipinu niður á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.