Úrval - 01.10.1944, Page 66

Úrval - 01.10.1944, Page 66
64 ÚRVAL skemmdarverk í Norður-íriandi til Eire. Ráðherra einn í stjórn De Valera tjáði mér, að rösklega 200.000 Suður-írar berðust á vígvöllum í hersveitum Breta, og að sex þeirra hefðu verið sæmdir Victoríu-krossinum. Ég benti honum á, að f jöldi brezkra sjómanna hefði farizt vegna þess að vér hefðum ekki getað haft not af írskum höfnum, og að fjöldi dýrmætra skipsfarma hefði týnst í ofsaveðrum vegna þess að skipin hefðu orðið að fara norður-leiðina. ,,Ef við hefðum leyft ykkur hafnirnar, þá hefði hér orðið innanlands- styrjöld", svaraði hann. Er við sátum að hádegis- verði, voru samræður enn mjög hispurslausar, og við mælt- umst til þess við stjórnmála- mennina, að þeir segðu okkur, hver hagur Eire hefði að því orðið að vera hlutlaust land. „Borgir okkar hafa sloppið við loftárásir og við höfum ekki þurft að kosta neinu til landvarnanna“, var eitt svarið. „London var óvarin borg, þegar við fórum í styrjöldina11, varð Sir Ernest að orði. Að hádegisverði loknum, sagði einn stjórnmálamann- anna þetta, allt í einni setningu: „Við höfum rétt til að vera hlutlausir; við erum hlutlausir; ég hefi trú á hlutleysinu og ég vildi að Guð gæfi, að Þjóðverjar réðust á okkur, svo að endi yrði bundinn á þetta helvíska ástand“. Ég hygg að hér sé einmitt lýst þeirri skoðun, sem á bak við býr hjá írlendingum. Þetta er ekki hin opinbera skoðun, og ekki er mér kunnugt um, hvort þetta er sjónarmið kirkj- unnar, — þetta er engu að síður hið raunverulega sjónar- mið íra. Við ókum til sveitaheimilis Mr. Cosgraves, en viku áður hafði verið tilkynnt, að hann hefði sagt af sér formennsku flokks síns. Hann sýndi okkur hina mestu velvild og gestrisni. Á meðan á „óeirðunum“ stóð, hafði hann farið huldu höfði, og hafði þá verið heitið fé til höfuðs honum. Hann virtist ekki hafa trú á því, að það myndi nægja, af Englands hálfu, að það samþykkti að stofnað yrði sjálfstætt ríki í Suður-írlandi og Ulster yrði samtímis veitt stjórnmálalegt sjálfstæði. En væri þetta sam- þykkt, áleit hann að komandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.