Úrval - 01.10.1944, Page 67

Úrval - 01.10.1944, Page 67
HIN IRSKU SJÓNARMIÐ 65 landstjórnir myndu fallast á það, smám saman. Loks fannst mér ég vera að komast að einhverri niðurstöðu. „Þá haldið þér, að afstaða De Valera til styrjaldarinnar sé röng?“ „Sjáið þér til ungi maður,“ sagði hinn frægi, smávaxni maður. „Við Dev (De Valera) og ég erum ekki að eyða tíma 1 það, að skiptast á heimsókn- um, og ég held, að hann hafi á röngu að standa um f jandans margt, en þó hefði ég farið eins að og hann.“ Ég hélt, að ég væri að verða eitthvað ruglaður. Ég gerði þó seinustu tilraunina og skellti á hann hinni gömlu spurningu: „Hvaða hagnað hefir íriand tryggt sér með hlutleysinu?“ Nú glaðnaði yfir honum: „Hefir það kannske ekki sann- ast, hversu ákaflega þægilegt það er að vera í tengslum við brezka heimsveldið, en vera þó hlutlaust land, þegar öll önnur veldi eiga í styrjöld?“ Ég gafst upp og kvaddi hann. Á járnbrautarstöðinni keypt- um við kvöldblað. Landvarna- ráðherra Irlands hafði verið að sæma hermenn úr írska hern- um heiðursmerkjum fyrir dygga þjónustu við loftvarn- irnar. „Engu öðru, en hugrekki yð- ar og óbrigðulli skyldutilfinn- ingu,“ hafði hann sagt, „er það að þakka að Irland hefir staðizt erfiðleikana, þessi fjög- ur styrjaldarár. Þér munuð verða varðmenn írlands í fram- tíðinni, eins og þér hafið ver- ið það til þessa.“ Við klifruðum upp í vagninn okkar. „Við skulum ekkert fara um sinn,“ sagði Sir Ernest. „Það er ekki trútt um, að ég sé með snert af höfuðverk.“ Við komum aftur til myrkv- aðrar Belfast-borgar um 10- leytið að kvöldi. Morguninn eftir fórum við að hitta Mr. Lowry, skrifstofustjóra innan- ríkismála-ráðherra. Hann sýndi okkur Ijósmyndir af hergagna- búrum, sem lögreglan í Belfast hafði tekið af I. R. A. mönnurn. Allar gerðir skotvopna og sprengna, — með þessurn vopn- um hefði mátt stofna til miðl- ungsstyrjaldar. Þessir örvita menn felast undir gerfi heið- virðra borgara, varðir lygum hvers annars og bíða síns tæki- færis. Margir þeirra er synir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.