Úrval - 01.10.1944, Page 68
Ný aðferð er fundin til að herða trjávið.
Viðarherzla.
Grein úr „American Forests“,
eftir Harald Manchester.
U) ÉTT um þær mundir, sem
horfur eru á að þurrð verði
á góðviði í heiminum vegna
stórum aukins skógarhöggs af
voldum stríðsins, hefir vísinda-
mönnum raunverulega tekizt að
margfalda möguleika á fram-
leiðslu harðviðar. Með kemiskum
aðferðum hefir tekizt að breyta
mjúkviði og ýmsum öðrum lé-
legum trjátegundum í hreinasta
kjörvið. Furu og greni, sem eru
mjög fljótvaxnar trjátegundir,
má t. d. herða þannig, að fylli-
lega jafnast á við beztu trjáteg-
undir, svo sem eik, hlyn og
hnotu. í Bandaríkjunum vaxa
um 1000 trjátegundir, en að
eins 50 af þeim er verzlunar-
vara. Mú er hægt nýta þær
næstum allar.
í vissum skilningi er þessi
nýi kjörviður alls ekki trjávið-
ur, heldur alveg nýtt efni. Þetta
efni sameinast viðarsýrum trjá-
viðarins, og myndast þá hart
gerfiefni sem fyllir frumuvefi
viðarins. Þessi efnabreyting í
viðnum veldur hinsvegar engri
útlitsbreytingu.
manna, sem féllu í Sinn Fein
uppreisninni 1920—1921. Þeir
eru miskunnarlausir. Fyrir
skömmu drápu átta þeirra lög-
regluþjón með köldu blóði. Að-
eins einn þeirra var hengdur.
Ulster er í hernaði við Þýzka-
land, en þarf líka að verjast
svikurum heimafyrir.
Tengslin við Norður-írland
hafa styrkst í styrjöldinni, en
veikst við Suður-írland vegna
hlutleysisins. Þegar hinir írsku
hermenn koma heim aftur til
írlands og blandast verka-
mönnum, sem komið hafa frá
Suður-írlandi og vinna nú í
verksmiðjum í Englandi og
Ulster, munu verða fjárhags-
vandræði í landinu og óöld.
Fyrir hlutleysið munu menn
verða að greiða ærið gjald.