Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 68

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 68
Ný aðferð er fundin til að herða trjávið. Viðarherzla. Grein úr „American Forests“, eftir Harald Manchester. U) ÉTT um þær mundir, sem horfur eru á að þurrð verði á góðviði í heiminum vegna stórum aukins skógarhöggs af voldum stríðsins, hefir vísinda- mönnum raunverulega tekizt að margfalda möguleika á fram- leiðslu harðviðar. Með kemiskum aðferðum hefir tekizt að breyta mjúkviði og ýmsum öðrum lé- legum trjátegundum í hreinasta kjörvið. Furu og greni, sem eru mjög fljótvaxnar trjátegundir, má t. d. herða þannig, að fylli- lega jafnast á við beztu trjáteg- undir, svo sem eik, hlyn og hnotu. í Bandaríkjunum vaxa um 1000 trjátegundir, en að eins 50 af þeim er verzlunar- vara. Mú er hægt nýta þær næstum allar. í vissum skilningi er þessi nýi kjörviður alls ekki trjávið- ur, heldur alveg nýtt efni. Þetta efni sameinast viðarsýrum trjá- viðarins, og myndast þá hart gerfiefni sem fyllir frumuvefi viðarins. Þessi efnabreyting í viðnum veldur hinsvegar engri útlitsbreytingu. manna, sem féllu í Sinn Fein uppreisninni 1920—1921. Þeir eru miskunnarlausir. Fyrir skömmu drápu átta þeirra lög- regluþjón með köldu blóði. Að- eins einn þeirra var hengdur. Ulster er í hernaði við Þýzka- land, en þarf líka að verjast svikurum heimafyrir. Tengslin við Norður-írland hafa styrkst í styrjöldinni, en veikst við Suður-írland vegna hlutleysisins. Þegar hinir írsku hermenn koma heim aftur til írlands og blandast verka- mönnum, sem komið hafa frá Suður-írlandi og vinna nú í verksmiðjum í Englandi og Ulster, munu verða fjárhags- vandræði í landinu og óöld. Fyrir hlutleysið munu menn verða að greiða ærið gjald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.