Úrval - 01.10.1944, Page 70

Úrval - 01.10.1944, Page 70
1 þessari grein, sem birtist í Vísi í vor, tekur blaöamaður til máls um — Málspjöll og blótsyrði. Eftir Bjarna Guðmundsson. („Scrutator"). IVAÉR finnst það í frásögur færandi að í gær heyrði ég mann segja veskú. Ég segi frá þessu af því að það er svo langt síðan ég hef heyrt þetta orð, sem rauar er þrjú orð á dönsku, vœr saa god. Þegar ég var að alast upp hér í bænum, var þetta orðatiltæki mikið notað, ásamt orðum eins og kokkhús, verelsi, bakkelsi, vaskahús og fleiri undarleg- heitum, sem tæplega myndu skiljast nú. Þetta kemur mér til að álykta að mál manna sé ekki eins dönskuskotið nú og áður var, en enskan hefir ekki náð sömu tökum á fólki, hvað slettur snertir, og danskan hafði áður. Þó er ekki því að fagna að málfar manna hafi batnað. Menn nota • að vísu íslenzkari orð og minna af tökuorðum, en orðavalið eitt skapar ekki vandað mál. Nú er málfarið tekið að spillast af kærulausum framburði. Unglingar virðast keppast hver við annan að tala þvöglulega og óskýrt. Það er vaxandi tilhneiging til að bera alla hljóðstafi fram sem svip- aðast, og verður úr því eitthvert máttlaust og sviplaust blendi- hljóð, ekki ósvipað a-hljóðinu i óákveðna greininum enska. Það er sagt að nóg sé að gæta hljóðstafanna, og samhljóðarn- ir muni koma af sjálfum sér. Hvað sem því líður, fá sam- hljóðarnir engu betri meðferð. Tilhneiging Reykvíkinga til að bera k og t fram eins og g og d er að komast í algleyming — og það víða á landinu. Stundum verður þetta óskiljanlegt hrognamál, sem ósjaldan er kryddað máttlausum blótsyrð- um og líkist helzt hinu ófagra máli dokkulýðsins í erlendum hafnarborgum. Þessu fylgir ógeðslegur flár hlátur í tíma og ótíma, samfara upphrópunum eins og e og ö (eða millihljóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.