Úrval - 01.10.1944, Side 78

Úrval - 01.10.1944, Side 78
76 ÚRVAL hreyfivél bifreiðar. Það afl get- ur komizt upp í 1—200 hestöfl í sumum vélum, og eins getur hinn andlegi kraftur heilans verið svo breytilegur að hjá fábjánanum svarar hann til eins eða tveggja hestafla, en hjá mönnum eins og Aristo- teles og Einstein svarar hann til allt að 32-strokka vélar. Því fleiri hestöfl, sem vélin hefir, því meiri verður hraði bifreiðarinnar, burðarmagn og hæfni í hreyfingum. Sama máli gegnir um gáfur manna; því meiri sem hinn andlegi kraftur er, þeim mun liðlegri verða all- ar andlegar hræringar og því vandameira og erfiðara við- fangsefni má fá þeim að glíma við. 1 raun og veru eru bæði fá- bjáninn og Einstein afbrigði frá venjunni; þeir eru báðir langt frá meðallagi um gáfna- far. En þó eru þeir báðir í vissum skilningi eðlileg fyrir- brigði, ef hvor þeirra um sig, er borinn saman við sína líka. Það er t. d. eðlilegt að fábján- inn geti ekki klætt sig eða að hann hafi ekki vit á að forða sér inn úr illviðri. Á hinn bóg- inn er það eðlilegt að maður með Einsteins hæfileikum geri mikilsverðar uppgötvanir, og eftir hann liggi hin furðuleg- ustu andlegu afrek. Á sama hátt er það eðlilegt að bif- reið með eins strokks krafti skrönglist áfram með brauki og bramli á þjóðveginum, með að eins 3ja mílna hraða á klukku- stund, og að hún geti ekki kom- izt upp örlitla brekku; og það er jafneðlilegt að venjuleg bif- reið þjóti áfram með 40 mílna hraða á klukkustund en þurfi að skipta yfir í 2. ,,gír“ þegar fara skal upp langa brekku. Sömleiðis finnst okkur það eðli- legt að 16 str. kappakstursbif- reið klífi fjallshlíð með 60 mílna hraða á klukkustund. Þessar lítilsigldu sálir, sem um ræðir, eru því að eins van- þroska, ef þær eru bomar sam- an við oss hina, enda tiltölu- lega fámennur hópur á móts við heildarfjöldann. Þessu fólki má skipta í þrjá flokka eftir gáfnafari. 1 lægsta flokki eru fábjánarnir, sem eru svo litlum andlegum hæfileikum búnir að þeir geta ekki gætt sín fyrir hættum, sem verðaávegiþeirra, heldur verður að gæta þeirra eins og ómálga barna. Vitsmunir þeir-ra eru á borð við tveggja ára barna eða þaðan af minni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.