Úrval - 01.10.1944, Page 79

Úrval - 01.10.1944, Page 79
EINFELDNINGAR ERU EKKI HÆTTULEGIR 77 Næstir í flokki eru fávitar, þeir geta að vísu gætt sin fyrir hættum, sem á vegi þeirra verða, en eru með öllu ófærir um að annast sinn hag eða að vinna sér fyrir daglegu brauði, jafnvel undir annara stjórn. Vitsmunir þeirra eru ámóta og þriggja til sjö ára barna. Fábján- ar og fávitar eru fremur sjald- gæfir. Það má venjulega þekkja þá frá öðru fólki á útliti þeirra, og þeir eru í flestum menning- arlöndum snemma einangraðir í sérstökum stofnunum. Allur fjöldinn af hinu and- lega vanþroska fólki er fær um að sjá um sig og hafa ofan af fyrir sér, með einhverju eftir- liti, þótt ekki sé þetta fólk fært um að keppa við fullvita menn. Slíka menn mætti kalla fáráðlinga eða einfeldninga. Þeir komast aldrei á hærra andlegt þroskastig en átta til tólf ára barn. Án tillits til sálarlegs vanþroska þessa fólks, þá er það að útliti eins og fólk er flest. Við sjáum það svo að segja daglega án þess að veita því eft'rtekt. Það er ekkert í útliti þessara manna, göngu- lagi eða hegðun, sem vekur sér- staka athygli. Þeir tala um dag- inn og veginn eins og aðrir menn meðan samræðan verð- ur ekki allt of flókin. Af svona fólki eru eitthvað frá 2 til 5 milljónir hér í Bandaríkj- unum og hlutfallslega jafn- margir í öllum öðrum löndum; það kemst sæmilega áfram í lífinu á meðan lífsskilyrðin verða ekki allt of margbrotin. Þessir menn geta lært að lesa og dálítið að skrifa, þótt þeir komizt aldrei langt á mennta- brautinni. Þeir geta annast og unnið að einföldum, nytsömum störfum. Þeir ganga í hjóna- band og eignast afkvæmi. Megi þeir vera óáreittir, þá eru þeir venjulega meinlausir, hæglátir og löghlýðnir borgarar — oft og einatt eru þeir meira að segja löghlýðnari enaðrirmenn, vegna þess að þeir una venju- lega betur einföldum og óbrotn- um lifnaðarháttum en annað fólk. En þeir komast oft í krögg- ur. Af því að þeir eru ekki greindir þá eru þeir leiðitamir. Fái þeir í æsku sæmilegt upp- eldi og leiðsögn, og ef þeir seinna á lífsleiðinni þurfa ekki að glíma við ný og vandasöm viðfangsefni, þá er allt í lagi. En fái þeir ekki upp- eldi við sitt hæfi, og séu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.