Úrval - 01.10.1944, Side 81

Úrval - 01.10.1944, Side 81
EINFELDNINGAR ERU EKKI HÆTTULEGIR 78 á unglingsaldri eða síðar á æfinni eins og t. a. m. höfuð- meiðslum, sjúkdómum, óreglu á starfi ýmissa kirtla, eða af fæðuskorti eða óhollri fæðu. Þessar orsakir hafa engin áhrif á kynkirtlana, og þeir sem fyrir þessum áföllum verða ættu að geta eignast heilbrigð afkvæmi, þótt sjálfir séu þeir andlegir aumingjar, alveg eins og mað- ur, sem misst hefir annan fót- inn eignast tvífætta afkomend- ur. Rifjum nú upp í huga okkar allt það sem einfeldningarnir geta gert og hverju þeir komast fram úr, að sínu leyti alveg eins og bifreið með einn strokk getur komist leiðar sinnar, þegar vegurinn er ekki of hæðóttur. Og þegar lífsleið- in verður bæði grýtt og for- ug þá eru það engan veg- inn eins strokks sálirnar sem fyrst bila. Sextán strokka heilarnir láta einnig undan áföllunum. Ef vér eigum að gera ófrjóa alla þá, sem ekki eru andlega færir um að stand- ast hvað sem fyrir kemur í þess- um breytilega og byltinga- gjarna heimi, þáyrðuþeirsenni- lega ekki afarmargir, sem slyppu við að vera gerðir ófrjóir. Það er litlum vafa bundið að gelding einfeldninga í stórum stíl er hvorki nauðsynleg, æskileg né framkvæmanleg. Vandamálið um andlega van- þroska fólkið snýst ekki um það hvernig vér eigum að losna við það eða koma í veg fyrir að það auki kyn sitt, heldur hvar og hvernig við eigum að skipa því í félagsheildina. Hin einu lögmætu afskipti þjóðfélags- ins af einfeldningunum eru hin sömu og afskipti þess af öðru fólki — sem sé þau að koma þeim til þroska og örfa þá til framkvæmda svo að þeir geti notið lífsins til gagns og gleði fyrir sjálfa sig og þjóð- arheildina. Einmitt af því að hér er um að ræða einfaldar sálir, þá ætti þetta ekki að vera eins erfitt og með aðra. Þetta er fyrirkomulags og uppeldis atriði, sem hægt er að fram- kvæma og hefir verið fram- kvæmt. Fyrirkomulagið er auðvelt. Skólinn eða foreldrarnir geta með aðstoð sálfræðings, fljótt komist að niðurstöðu um sálar- ástand barnsins. I barnaskólum allra stærri borga og bæja eru sérstakar deildir fyrir van- þroska börn. Þá eru líka til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.