Úrval - 01.10.1944, Síða 82

Úrval - 01.10.1944, Síða 82
80 ÚRVAL einkaskólar, sem foredrar geta sent slík börn í, ef þeir vilja það heldur. í skólanum njóta börnin m. a. leiðbeiningar I handavinnu og smíðum, en það veitir þeim sjálfsvirðingu og gerir þau ásamt öðrum upp- eldisáhrifum fær um að hafa ofan af fyrir sér og verða nýtir borgarar. Þau losna þannig við að hafa nokkra ástæðu til minnimáttarkendar gagnvart öðru fólki, eða að fyllast andúð á þjóðfélaginu, en það er oft fylgifiskur slíkrar kenndar. Að ala upp menn er að móta og laga hneigðir og skap- gerð þeirra, en slíkt er engu síður áríðandi í lífsbaráttunni, en gáfur. Gáfumar er ekki hægt að auka til muna, en ein- feldningar geta lært kurteisa framkomu, þrautseigju, heiðar- leik, sannleiksást og annað því um líkt. Það er hægt að forða drengjum frá götustráka félags- skap á uppvaxtarárunum, og telpum frá freistingum götu- lífsins á unglingsárunum. Síðan geta bæði félög og einstakllng- ar, sem afskifti hafa af slíkum máium, gefið gætur að fram- ferði þessa fólks. Og vitanlega getur svo þetta fólk, eins og við hin, aflað sér þekkingar á hin- um ýmsu aðferðum og nýtízku kenningum um takmörkun barneigna. í stuttu máli þetta: Ein- feldningar eru langt frá því að vera hættulegir fyrir mann- kynið. Þeir eru fólk — óbreytt og lítið gefið fólk — en fólk eru þeir samt; þeir hafa sömu þarf- ir, réttindi og að vissu leyti sömu skilyrði til þroska og gagns og annað fólk. Nei, það er ekki þetta fólk, sem við verðum að snúa athygli okkar að, heldur fólkið á hinum enda gáfnastigans, því að það er úr þeirra hóp og aðeins úr þeirra hóp, sem við fáum ekki svo sjaldan menn með víðtækri þekkingu, sem þeir nota til ills eins, eða menn sem ráða yfir auð fjár, sem þeir nota aðeins til að rýja aðra, eða valdamenn sem nota völdin til að kveikja hatur og úlfúð, til að kúga þá sem minni máttar eru, eða vekja stríð og styrjaldir sér til ávinnings. Það er af þessum mönnum, en ekki af lítilsgilda fólkinu, sem menningunni og siðfágun- inni stafar alvarleg hætta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.