Úrval - 01.10.1944, Page 85
MATURINN, SEM NÚ FER FORGÖRÐUM
83
á að vera að bjarga milljón-
ura manna í Evrópu og Asíu,
sem nú bíða hungurdauðans.
Síðar getur olían og eggjahvít-
an úr kornfræinu orðið undir-
staða nýrra iðnaðargreina.“
„Hvaða þýðingu hefir þetta
fyrir bænduma?“
„Fyrzt og fremst þá að auka
verðmæti afurða þeirra. Korn-
ið, sem bóndinn ræktar, mun
gefa okkur nýjar auðseljanleg-
ar vörur, sem búnar eru til úr
þeim hluta þess, sem við áður
fleygðum.“
„í einlægni spurt. Eru þessar
ráðagerðir að eins á pappírnum
-eða hafa þær öðlazt próf reynzl-
unnar?“
„Því er þessu til að svara. Af
allri framleiðslu okkar á olíu
og mjöli búnu til á þennan hátt
nemur þessi nýi útflutning-
ur okkar um 1%. Hann hefir
farið til Kanada, Suðurameríku
og Ráðstjórnarríkjanna. Miklar
birgðir fræmjöls, sem fluttar
voru til Peru, handa holds-
veiku fólki, komuzt heilu og
höldnu og reynduzt mjög vel.
Svo fór einnig um heila skips-
farma, sem sendir voru til Kan-
ada og Ráðstjórnarríkjanna.
Tilraunir við að ná þessum
■efnum úr kíminn með upplausn,
hafa staðið í tíu ár. Níu ára
gömul sýnishorn, geymd í bréf-
umbúðum, reyndust óþekkjan-
leg frá nýju mjöli, svo vel hefir
þetta tekizt. Nú er þegar farið
að nota mjölið 1 ungbarnafæðu
og ýmsar tilbúnar fæðutegund-
ir. Olían, sem gædd er svipuð-
um kostum, er notuð í sama til-
gangi, aðallega í fæðu fyrir
mæður og ungbörn. Að mögu-
leikarnir til stóraukinnar mat-
vælaframleiðslu, betri og holl-
ari næringar, hafa batnað, má
sjá, ef við lítum á framleiðslu
t. d. hveitisins.
Bandaríkin og Kanada fram-
leiða um 100 milljónir punda
hveitikíms ár hvert. Ef þrem
og hálfri milljón skólabama
væri gefið þetta í daglegum
máltíðum mundi það fullnægja
allri B-bætiefnaþörf þeirra og
f jölmörgum öðrum líkamsþörf-
um.
Auk þess innihalda efni þessi
eggjahvítu, sem að gæðum jafn-
gildir eggjahvítu beztu kjötteg-
unda. Um þetta segir svo í rit-
stjórnargrein amerísks lækna-
félagsrits: Það er athyglis-
vert, að eggjahvítuefni fræsins
samanstanda af efnum, sem
hafa þann eiginleika að magna
eggjahvítuefni hveitikíðs, og