Úrval - 01.10.1944, Page 85

Úrval - 01.10.1944, Page 85
MATURINN, SEM NÚ FER FORGÖRÐUM 83 á að vera að bjarga milljón- ura manna í Evrópu og Asíu, sem nú bíða hungurdauðans. Síðar getur olían og eggjahvít- an úr kornfræinu orðið undir- staða nýrra iðnaðargreina.“ „Hvaða þýðingu hefir þetta fyrir bænduma?“ „Fyrzt og fremst þá að auka verðmæti afurða þeirra. Korn- ið, sem bóndinn ræktar, mun gefa okkur nýjar auðseljanleg- ar vörur, sem búnar eru til úr þeim hluta þess, sem við áður fleygðum.“ „í einlægni spurt. Eru þessar ráðagerðir að eins á pappírnum -eða hafa þær öðlazt próf reynzl- unnar?“ „Því er þessu til að svara. Af allri framleiðslu okkar á olíu og mjöli búnu til á þennan hátt nemur þessi nýi útflutning- ur okkar um 1%. Hann hefir farið til Kanada, Suðurameríku og Ráðstjórnarríkjanna. Miklar birgðir fræmjöls, sem fluttar voru til Peru, handa holds- veiku fólki, komuzt heilu og höldnu og reynduzt mjög vel. Svo fór einnig um heila skips- farma, sem sendir voru til Kan- ada og Ráðstjórnarríkjanna. Tilraunir við að ná þessum ■efnum úr kíminn með upplausn, hafa staðið í tíu ár. Níu ára gömul sýnishorn, geymd í bréf- umbúðum, reyndust óþekkjan- leg frá nýju mjöli, svo vel hefir þetta tekizt. Nú er þegar farið að nota mjölið 1 ungbarnafæðu og ýmsar tilbúnar fæðutegund- ir. Olían, sem gædd er svipuð- um kostum, er notuð í sama til- gangi, aðallega í fæðu fyrir mæður og ungbörn. Að mögu- leikarnir til stóraukinnar mat- vælaframleiðslu, betri og holl- ari næringar, hafa batnað, má sjá, ef við lítum á framleiðslu t. d. hveitisins. Bandaríkin og Kanada fram- leiða um 100 milljónir punda hveitikíms ár hvert. Ef þrem og hálfri milljón skólabama væri gefið þetta í daglegum máltíðum mundi það fullnægja allri B-bætiefnaþörf þeirra og f jölmörgum öðrum líkamsþörf- um. Auk þess innihalda efni þessi eggjahvítu, sem að gæðum jafn- gildir eggjahvítu beztu kjötteg- unda. Um þetta segir svo í rit- stjórnargrein amerísks lækna- félagsrits: Það er athyglis- vert, að eggjahvítuefni fræsins samanstanda af efnum, sem hafa þann eiginleika að magna eggjahvítuefni hveitikíðs, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.