Úrval - 01.10.1944, Page 87

Úrval - 01.10.1944, Page 87
MATURINN, SEM NÚ FER FORGÖRÐUM 85 ið fram á ýmsum öðrum korn- tegundum og ótal tilraunir ver- ið gerðar. Jurtafræðingar hafa meðal annars ræktað afbrigði ólíkra tegunda. Hr. Levin sagði við mig: „I Kanada hafa menn þegar náð ágætum árangri við ræktun, uppskeru og vinnslu þessara nýju afbrigða. I Illinois höfum við sáð í stórar ekrur lands kanadisku útsæði og höf- um í hyggju framleiðslu á mjöli og olíum í stórum stíl. Þannig hefir áður óarðbærri ræktun verið breytt í arðbæra, og nýj- ar tekjulindir opnast fyrir land- búnað og iðnað. Lesandinn hefir að sjálfsögðu veitt athygli hinni síendurteknu fuilyrðingu um eggjahvítuinni- hald þessara „þurrhreinsuðu" fæðutegunda, sem jafngildi eggjahvítu beztutegunda.Bænd- ur og aðrir þeir sem við gripa- rækt fázt munu líta skoðanir þessar óhýru auga — því þær kippa að nokkru burt grundvelli þeim, sem atvinna þeirra hvílir á. Húsdýrin eru frá búskapar- Iegu sjónarmiði séð einskonar vélar, er framleiða eggjahvítu- ríkar afurðir, t:l neyzlu fyrir almenning. Hinsvegar eru þess- ar vélar mjög „úreltar“. Talið er að hænuungar muni þurfa um 3 y2 kg. fiskmetis á móti hverj- um 12 eggjum, sem þeir verpa. Kálfur, sem alinn er til slátr- unar þarf um 4 kg. af eggja- hvítu, en skilar aðeins fókg. þegar honum er slátrað. Þetta er óskynsamlegur bú- rekstur. Að vísu gátum við sætt okkur við hann, meðan við höfð- um ekki tök á annari vél, sem framleiðir eggjahvíturíkar fæðutegundir. Nú hafa vísinda- mennirnir bent okkur á betri leiðir. Þeir hafa látið okkur í té elnfalda og ódýra aðferð til f jöldaframleiðslu á fæðutegund- um sem eru mjög bætiefna- eggjahvítu- og steinefnaríkar, allt úr efnum sem áður voru talin einskisverð. Ef við ætlum okkur að brauðfæða þessa rúmu billjón íbúa hernumdu þjóðanna að stríðslokum — og það takmark ættum við að setja okkur, —• þá er bezt að hætta þessari heimskulegu sólundun strax. Þessu takmarki getum við ekki náð með gömlum úreltum að- ferðum. Jafnvel þótt milljónir manna yrðu settar til nýs land- náms og nýbýlastofnana, væri vandamálið ekki leyst. Hvernig verður það þá leyst?, spyrja menn. Þessu svarar Ezra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.