Úrval - 01.10.1944, Page 90

Úrval - 01.10.1944, Page 90
88 ÚRVAL fór svo að raða þeim í bunka, suraum henti hann, en stóð upp og lét önnur í möppur sínar. Loks rakst hann á rautt blað. Það tók hann upp og hrópaði: „Hvert þó í syngjandi, hvað er þetta?“ Og hann las: „Hinn 19. júlí var tekið á móti skipun frá Marvin hershöfð- ingja, 49. herfylki, um að úti- loka alla vagna úr Adano. Varð- menn voru settir á brúna yfir Rosso-ána og við brennisteins- vinnslu Caropardós. Skipuninni fullnægt. 20. júlí voru varðmenn teknir burtu samkvæmt skipun Victor Joppolo majórs . . Purvis barði með flötum lófa í borðið. „Hver fjandinn," öskr- aði hann. Trapani kom inn í þessu. „Heyrið, þér þarna, komið þér hingað,“ sagði Purvis kap- teinn. „Já, herra,“ sagði Trapani. „Hvað er þetta?“ spurði kapteinnin og. rétti fram rauða blaðið. Trapani tók blaðið og leit á það. „Þetta er skýrslan um múldýrakerrurnar, herra,“ sagði hann rólega. „Þér sögðuð mér að gefa þessa skýrslu, munið þér það ekki ?“ „Þér megið vera viss um, að ég man það, en hvert sagði ég yður að senda hana?“ „Hún átti að fara til G- her- fylkisins, herra.“ „Nú, því í fjandanum senduð þér hana þá ekki?“ „Ég lagði hana á borðið, til undirskriftar, herra.“ Purvis belgdi sig og fnæsti. Hann vissi fullvel, að hann lét sér ekki eins anntumskrifborðið sitt, eins og honum bar. „Jæja, andskotinn hafi það. Við skul- um þá senda hana núna. Ég ætla persónuiega að horfa á yður láta skýrsluna í póst- töskuna til aðalstöðvanna.“ Trapani liðþjálfi settist niður, skrifaði utan á umslag og lét örkina í það. Svo setti hann um- slagið í töskuna, sem átti að fara næsta eftirmiðdag með hraðboða til aðalstöðva her- fylkisins. Hann skrifaði utan á það rangt nafn, en Purvis kap- teinn tók ekkert eftir því. Purvis kapteinn var mjög gagnrýninn á Joppolo, þegar hann var hvergi nærri. Þegar hann talaði við Joppolo var hann hins vegar mjög kurteis, næstum vingjarnlegur. Þessir tveir menn áttu nú, auk þess að tala sömu tungu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.