Úrval - 01.10.1944, Side 91

Úrval - 01.10.1944, Side 91
KLUKKA HANDA ADANOBOKG 89 annað sameiginlegt, þeir þekktu báðir sömu stúlkurnar. I ókunnu landi er það eitt út ai' fyrir sig nægilegt til að gera svarna óvini að nánustu vinum. Dag nokkurn bar stúlkurnar á góma hjá þeim við hádegis- verðinn. Þeir töluðu um þær eins og amerískir karlmenn tala al- mennt um stúlkur, þegar þeir eru erlendis. Kapteinniim sagði: „Hvernig væri, að við færum og heim- sæktum þær í kvöld?“ „Við skulum gera það,“ sagði majórinn. „Það verður gaman.“ En svo fór hann að hugsa um hvers vegna hann hefði tekið svona fljótt undir uppástungu kapteinsins, og með svo mikilli ánægju. Viðhorf kapteinsins til þessara stúlkna hneykslaði majórinn. Kapteinnin leit á þæi' eins og hvern annan varning, hann virtist líta á þær eins og ítölsk vínber og rauðvín. Majórnum var óljúft að játa fyrir sjálfum sér, að hann hefði slíkan hugsunarhátt. Og samt hafði hann tekiö fegins hendi við boði kapteins- ins. Hugur hans reikaði til kvöldsins góða, heimahjáToma- sino. Hann hugsaði um klístrað- an brjóstsykurinn; hann minnt- ist þess þegar hann fór að masa um líf sitt og konu sína, og hve einmana hann var þá um nótt- ina. Honum farmst þetta allt undarlegt. En það var ekki undarlegt. í raun og veru var það mjög einfalt. Þetta er einkennandi fyrir tilfinningar flestra heiðar- legra Amerikumanna, þegar þeir eru erlendis og sennilega flestra Breta líka, og já, senni- lega flestra Þjóðverja og Japana einnig. Þetta var greini- legt einkenni einstæðingskapar. Joppolo elskaði konu sína. Hann saknaði hennar afar mikið. Þegar hann svo eftir marga mánuði komst í návist snotrar stúlku, sem sýndi honum sam- úð, varð hann fyrst altekinn af fegurð hennar, svo þyrmdi yfir hann og þá fór hann að tala um ástvini sína heima, og loks ágerðist einstæðingskennd hans enn meir. Og nú var honum ljóst, að hann var farinn að hugsa oftar og oftar um fallegu stúlkuna, og hann blygðaðist sín fyrir að hugsa um hana, en gat ekki að því gert. Þannig bar það til, að þessir tveir ólíku menn fóru þetta kvöld til Via Vittorio Emanuele
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.