Úrval - 01.10.1944, Side 94

Úrval - 01.10.1944, Side 94
92 ÚRVAL af rauða blaðinu til þess að setja í skjalasafn 49. herfylkis, þar sem þau yrðu grafin og sæjust aldrei framar. Eitt af- rit fór í möppu herlögreglunnar, annað í starfsmannamöppu, og þriðja í leyniþjónustumöppu, og utan á hana var skrifað: „Her- tekin lönd, það, sem gert hefir verið til þess að halda aga.“ Liðþjálfinn tók afrit af rauða blaðinu til þess að ná hreinu afriti handa Middleton ofursta og hershöfðingjanum. Liðþjáifi þessi var fram- gjarn maður. Hann fyrirleit allt kák, vandaði sig svo mikið við vélritunina, að hann tók ekki einu sinni eftir, hvað stóð á rauða blaðinu. Síðan lagði hann afritin fjögur og frum- ritið í körfuna, sem fara átti til Norris ofursta. Það vildi svo til, að Norris hafði aðstoðarmann, Butters nokkurn liðsforingja, sem var mjög forvitinn. Hann gerði ofurstanum oft gramt í geði með því að lesa yfir öxlina á honum. Hann langaði alltaf til að vita hver hernaðartilskipun- in var, um leið og hún var ákveðin, jafnvel áður en hún fór til foringja hersveitarinn- ar. Eini kosturinn við forvitni Butters var sá, að venjulega las hann bréf Norris vandlegar en bæði Norris sjálfur og lið- þálfinn. Morguninn eftir að liðþjálf- inn lét rauða blaðið og afritin í körfu ofurstans fór Butters eldsnemma á fætur, klæddi sig, rakaði sig upp úr hjálmi sínum, gekk síðan að skrifborði Norris og athugaði skjölin, sem bor- izt höfðu. Þetta var fyrir morg- unverð. Þegar kom að rauða blaðinu og afritunum, tók hann blöðin út úr hrúgunni, las þau til enda, setti hrúguna aftur í körfuna en stakk rauða blaðinu og af- ritunum í skjalahylki á sínu eigin borði. Seinna um daginn, þegar ofurstinn var fjarverandi á ráðstefnu, tók Butters fram rauða blaðið og afritin. Hann kallaði á liðþjálfann yfir að borði sínu. „Sáuð þér þetta?“ spurði liðsforinginn. Liðþjálfinn, sem var hræddur urn, að hann hefði gert ein- hverja skyssu, sagði bara: „Já, herra“. „Majórinn hafði rétt fyrir sér,“ sagði liðsforinginn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.