Úrval - 01.10.1944, Side 95

Úrval - 01.10.1944, Side 95
KLUKKA HANDA ADANOBORG 93 Liðþjálfinn, sem ekki hafði minnstu hugmynd um hvað stóð á rauða blaðnu, sagði: ,.Hafði hann það?“ „Auðvitað, það er bersýni- legt. Og ef Marvin hershöfð- ingi einhvern tíma rekur aug- un í þetta afrit, þá kemur það majómum í klípu.“ „Já, herra“, sagði liðþjálf- inn. Butters sagði: „Hérna, kom- ið þessu í möppur, ég skal sjá um einka eintakið." „Já, herra,“ sagði liðþjálf- inn og tók afritin. Lðsforinginn sagði: „Þessi Marvin gaf mér einu sinni ráðningu fyrir dálítið, sem ég ekki gerði. Mér hefir aldrei ver- ið um hann. Ég þekki ekki þennan majór, en það væri skömm ef hann fengi áminn- ingu fyrir þetta.“ „Já, herra“, sagði liðþjálf- inn. Svo gretti hann sig og bætti við: „Þér ætlið vonandi ekki að koma mér í vandræði herra, ens og þegar bréfið til Norris ofursta frá P. R. O. „tapaðizt?“ „Nei, verið þér óhræddur", sagði liðsforingnn. En liðþjálfinn var skelkaður í nokkra daga, þangað til hann var orðinn nægilega hugrakkur til þess að spyrja lisforingjann. „Hvað gerðuð þér eiginlega af þessu afriti, sem ég gerði handa Marvin hershöfðingja ? Þér haf- ið þó ekki fleygt því? Norris er viss með að spyrja mig um það“. „Ég vildi, að ég hefði fleygt því,“ sagði Butters. „Ég þorði því ekki. Ég setti það í hraðpóst til Algiers. Þér vitið hve mik- ill póstur hefir farizt á þeirri leið. Ég hélt, að kannske —“ Liðþjálfinn, sem nú var laus við áhyggjur sínar, brosti og sagði: „Að það týndist af til- viljun, — af ásettu ráði?“ Þegar bátarnir fóru í fyrsta róðurinn, fór Joppolo niður að höfn til þess að koma þeim af stað, og borgarbúar kunnu sér ekki læti af tilhlökkuninni að fá nýjan fisk í soðið. Veiðin þennan dag var frá- bær. Þegar bátarnir voru allir komnir að og fiskurinn veginn, var áætlað, að alls hefðu veiðzt þrjú þúsund pund. Og þetta var allt ágætur fiskur en ekkert rusl. Það var venja að flokka fisk- inn í fjóra flokka. Stærsta fisk- inn átti að selja á fimm lírur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.