Úrval - 01.10.1944, Side 107

Úrval - 01.10.1944, Side 107
KLUKKA HANDA ADANOBORG 105 hrasaði og féll, Zingone notaði vasaklút sem blævæng á hann og Carmelína grét yfir manni sínum, sem hafði andað að sér gasi. Svipaðar sýnir mátti sjá um allt torgið. Á þessu augnablki kom Joppolo út á svalirnar á Palazzo og rétti upp höndina. Hávaðinn rénaði smátt og smátt. „Það er ekkert eiturgas á ferðum,“ hrópaði majórinn. „Það er hlægilegur þvættingur.“ En mannfjöldinn hrópaði sam- tímis setningar eins og: „Hvað veizt þú um það? . . . Fatta héma er að deyja . . . Ég fann lyktina af því . . .“ Joppolo gekk að símanum og hringdi til Livingston liðsfor- ingja. „Halló, kapteinn,“ sagði majórinn. „Hvernig hafið þér það?“ „Ágætt, ágætt,“ sagði liðs- foringinn alúðlega. „Hvenær ætlið þér að koma og fá dropa með mér.“ „Enhvem daginn núna bráð- lega“, sagði majórinn. „Segið mér ereitthvað óvanalegt á seiði þarna niður frá?“ Kent-Yale röddin var dálítið þvinguð, þegar hún svaraði: „Já, eitthvað það kyndugasta, sem ég hefi vitað. Þér munið eftir mótorskipinu, sem ég var að láta taka upp?“ „Já, vissulega,“ sagði majór- inn, „það var prýðis hugmynd hjá yður.“ Kent- Yale röddin var óstyrk: „Já, en í morgun var ég að láta verkamennina byrja á að losa það, en þá hlaupa þeir allir í burtu. Getur það verið, að ég hafi ekki greitt þeim nógu hátt kaup, eða hvað? Ég þekki ekki mikið til þessara Itala. Hvað haldið þér, að hafi verið að?“ „Það hefir ekkert komið fyrir, sem benti til þess að gas- árás hefði verið gerð, er það?“ „Nei, eruð þér orðinn snar, majór. Eruð þér að stríða mér ?“ „Nei, kapteinn, alls ekki. Ástæðan fyrir því, að verka- mennirnir hlupu burtu, var sú, að einhver æsingamaður sagði þeim, að gasárás hefði verið gerð, og þeir urðu allir hrædd- ir.“ „Er þetta satt? Mér þykir gott að það var ekki mér að kenna.“ „Ég skal reyna að fá verka- mennina til þess að fara aftur til vinnu eftir svo sem klukku- tíma.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.